Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Kjartan Kjartansson skrifar 8. september 2025 09:00 Ísraelskir sjúkraliðar flytja lík eins fórnarlamba árásarinnar á börum í Jersúsalem. AP/Mahmoud Illean Að minnsta kosti sex eru látnir eftir að tveir palestínskir byssumenn hófu skothríð á strætisvagnastoppistöð í norðanverðri Jerúsalem í morgun. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á verknaðinum en Hamas-samtökin hafa lýst yfir velþóknun á honum. Þau látnu eru sagðir þrír karlmenn á fertugsaldri auk karls og konur á sextugsaldri, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins. AP-fréttastofan segir tólf særða. Ísraelskur hermaður og vegfarandi eru sagðir hafa skotið á byssumennina og fellt þá. Árásin átti sér stað við fjölfarin gatnamót við norðanverðan inngang Jerúsalem. Gatan liggur að landtökubyggðum gyðinga í Austur-Jerúsalem. Lögreglan segir að byssumennirnir hafi skotið á fólk sem beið eftir strætisvagni en ísraelskir fjölmiðlar halda því fram að mennirnir hafi einnig farið um borð í strætisvagn og skotið á farþegar í honum. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra, fór á vettvang um tveimur tímum eftir að árásin var gerð. Hann sagði Ísraela há stríð á nokkrum vígstöðvum, þar á meðal á Gasa, Vesturbakkanum og í Ísrael. Netanjahú átti að vera í dómsal þar sem spillingarmál á hendur honum er til meðferðar en því var frestað vegna árásarinnar. Þá lofaði forsætisráðherrann sérstaklega hermanninn sem tók þátt í að stöðva byssumennina. Hann væri úr nýrri herdeild fyrir strangtrúaða gyðinga. Hamas-samtökin gengust ekki beint við ábyrgð á árásinni en sögðu hana „náttúruleg viðbrögð við glæpum hernámsins gegn þjóð okkar“. Árásin í dag er sú mannskæðasta í Ísrael frá því að tveir Palestínumenn drápu sjö og særðu fleiri í léttlest í Tel Aviv í október í fyrra. Hamas lýsti yfir ábyrgð á því fjöldamorði. Fréttin hefur verið uppfærð, meðal annars með tölu látinna. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Þau látnu eru sagðir þrír karlmenn á fertugsaldri auk karls og konur á sextugsaldri, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins. AP-fréttastofan segir tólf særða. Ísraelskur hermaður og vegfarandi eru sagðir hafa skotið á byssumennina og fellt þá. Árásin átti sér stað við fjölfarin gatnamót við norðanverðan inngang Jerúsalem. Gatan liggur að landtökubyggðum gyðinga í Austur-Jerúsalem. Lögreglan segir að byssumennirnir hafi skotið á fólk sem beið eftir strætisvagni en ísraelskir fjölmiðlar halda því fram að mennirnir hafi einnig farið um borð í strætisvagn og skotið á farþegar í honum. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra, fór á vettvang um tveimur tímum eftir að árásin var gerð. Hann sagði Ísraela há stríð á nokkrum vígstöðvum, þar á meðal á Gasa, Vesturbakkanum og í Ísrael. Netanjahú átti að vera í dómsal þar sem spillingarmál á hendur honum er til meðferðar en því var frestað vegna árásarinnar. Þá lofaði forsætisráðherrann sérstaklega hermanninn sem tók þátt í að stöðva byssumennina. Hann væri úr nýrri herdeild fyrir strangtrúaða gyðinga. Hamas-samtökin gengust ekki beint við ábyrgð á árásinni en sögðu hana „náttúruleg viðbrögð við glæpum hernámsins gegn þjóð okkar“. Árásin í dag er sú mannskæðasta í Ísrael frá því að tveir Palestínumenn drápu sjö og særðu fleiri í léttlest í Tel Aviv í október í fyrra. Hamas lýsti yfir ábyrgð á því fjöldamorði. Fréttin hefur verið uppfærð, meðal annars með tölu látinna.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent