Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. september 2025 11:27 Greg Fletcher flugmaður (til hægri) ásamt Höllu Tómasdóttur forseta Íslands og Pálma Frey Randverssyni framkvæmdastjóra Kadeco. Aðsend Flugmaðurinn Greg Fletcher, sem nauðlenti Douglas Dakota-flugvél á Sólheimasandi árið 1973 og bjargaði þannig lífi allra um borð, heimsótti í gær gamlar heimaslóðir á Ásbrú í Reykjanesbæ. Með honum í för var Halla Tómasdóttir forseti Íslands. Fletcher var búsettur á varnarsvæði bandaríska hersins, nú Ásbrú, árið sem hann dvaldi á Íslandi. Fletcher hefur undanfarna daga verið í heimsókn um landið í þeim tilgangi að vitja flugvélarinnar sem hann nauðlenti á Sólheimasandi á ný. Frá heimsókninni greinir Kadeco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, í fréttatilkynningu. Flugvélin hefur um árabil verið fjölfarinn ferðamannastaður. Morgunblaðið fjallaði um heimsókn Fletchers að flakinu. Flak Varnarliðsvélarinnar á Sólheimasandi sumarið 2016.Sýn Meðan Fletcher varði hann bróðurparti Íslandsdvalarinnar á áttunda áratugnum á herstöðinni. Í heimsókn sinni að Ásbrú í gær var hann kynntur fyrir þróunaráætlun og uppbyggingaráformum á Ásbrú. Þá sagði hann viðstöddum frá nauðlendingunni á Sólheimasandi og fleiri sögur af veru sinni á Íslandi. „Það var bæði dýrmætt og lærdómsríkt að fá að ræða við hann og mikill meðbyr í okkar vinnu að heyra hversu mikla trú hann hefur á framtíðaruppbyggingu svæðisins og þeim tækifærum sem leynast hér í nálægð við flugvöllinn. Á sama tíma minnir heimsókn hans okkur á það hversu mikill menningararfur Ásbrúar er og mikilvægi þess að halda þeim arfi á lofti,“ er haft Pálma Frey Randverssyni, framkvæmdastjóra Kadeco. Suðurnesjabær Fréttir af flugi Mýrdalshreppur Íslandsvinir Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand Gömul Douglas Dakota-flugvél, sem landeigendur Sólheimasands keyptu í vetur af Þristavinafélaginu, verður í kvöld flutt eftir þjóðvegum austur í sveitir frá Keflavíkurflugvelli. Fyrirhugað er að skrokknum verði komið fyrir á sandinum nálægt gamla flugvélarflakinu sem verið hefur einn helsti ferðamannastaður Suðurlands. 12. júní 2025 21:42 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Fletcher var búsettur á varnarsvæði bandaríska hersins, nú Ásbrú, árið sem hann dvaldi á Íslandi. Fletcher hefur undanfarna daga verið í heimsókn um landið í þeim tilgangi að vitja flugvélarinnar sem hann nauðlenti á Sólheimasandi á ný. Frá heimsókninni greinir Kadeco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, í fréttatilkynningu. Flugvélin hefur um árabil verið fjölfarinn ferðamannastaður. Morgunblaðið fjallaði um heimsókn Fletchers að flakinu. Flak Varnarliðsvélarinnar á Sólheimasandi sumarið 2016.Sýn Meðan Fletcher varði hann bróðurparti Íslandsdvalarinnar á áttunda áratugnum á herstöðinni. Í heimsókn sinni að Ásbrú í gær var hann kynntur fyrir þróunaráætlun og uppbyggingaráformum á Ásbrú. Þá sagði hann viðstöddum frá nauðlendingunni á Sólheimasandi og fleiri sögur af veru sinni á Íslandi. „Það var bæði dýrmætt og lærdómsríkt að fá að ræða við hann og mikill meðbyr í okkar vinnu að heyra hversu mikla trú hann hefur á framtíðaruppbyggingu svæðisins og þeim tækifærum sem leynast hér í nálægð við flugvöllinn. Á sama tíma minnir heimsókn hans okkur á það hversu mikill menningararfur Ásbrúar er og mikilvægi þess að halda þeim arfi á lofti,“ er haft Pálma Frey Randverssyni, framkvæmdastjóra Kadeco.
Suðurnesjabær Fréttir af flugi Mýrdalshreppur Íslandsvinir Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand Gömul Douglas Dakota-flugvél, sem landeigendur Sólheimasands keyptu í vetur af Þristavinafélaginu, verður í kvöld flutt eftir þjóðvegum austur í sveitir frá Keflavíkurflugvelli. Fyrirhugað er að skrokknum verði komið fyrir á sandinum nálægt gamla flugvélarflakinu sem verið hefur einn helsti ferðamannastaður Suðurlands. 12. júní 2025 21:42 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Sjá meira
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15
Gömlum Flugfélagsþristi bætt við á Sólheimasand Gömul Douglas Dakota-flugvél, sem landeigendur Sólheimasands keyptu í vetur af Þristavinafélaginu, verður í kvöld flutt eftir þjóðvegum austur í sveitir frá Keflavíkurflugvelli. Fyrirhugað er að skrokknum verði komið fyrir á sandinum nálægt gamla flugvélarflakinu sem verið hefur einn helsti ferðamannastaður Suðurlands. 12. júní 2025 21:42