Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2025 19:20 Miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur spilað í 20 af 23 leikjum Göteborg á tímabilinu. IFK GöTEBORG Kolbeinn Þórðarson og félagar í Göteborg sóttu mikilvæg þrjú stig með 2-1 sigri á útivelli gegn BK Hacken í 23. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Göteborg hélt leikinn út manni fleiri eftir að leikmaður BK Hacken fékk rautt spjald fyrir að sparka í klof andstæðingsins. Kolbeinn kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik, þegar rúmur hálftími var eftir. Staðan var þá jöfn en Tobias Heintz átti eftir að skora annað mark til að koma Göteborg yfir um stundarfjórðungi síðar. Tobias Heintz är tvåmålsskytt! IFK Göteborg leder med 2-1📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/q6NdhOh5Zn— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Heimamenn BK Hacken reyndu síðan að sækja jöfnunarmarkið en markaskorarinn Mikkel Rygaard gerði sínum mönnum erfitt fyrir með því að næla sér í rautt spjald fyrir að sparka í klof Max Fenger. Rött kort på Mikkel Rygaard efter den här situationen. 🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/a7S8aaj5F4— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Leikurinn endaði því 1-2 fyrir Göteborg, sem er í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir AIK. AIK vann damatískan 2-1 sigur gegn Brommapojkarna á sama tíma, með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Hlynur Freyr Karlsson sat á varamannabekk Brommapojkarna allan tímann líkt og í síðustu fimm leikjum. Kevin Filling gör 2-1 för AIK i den 96:e matchminuten! 👀 📲 Se AIK - BP på HBO Max pic.twitter.com/zdinJLQAFK— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Í sænsku kvennadeildinni spilaði Sigdís Eva Bárðardóttir sínar fyrstu fimm mínútur á tímabilinu þegar hún kom inn af varamannabekk Norrköping í 2-0 sigri gegn Djurgarden. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Kolbeinn kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik, þegar rúmur hálftími var eftir. Staðan var þá jöfn en Tobias Heintz átti eftir að skora annað mark til að koma Göteborg yfir um stundarfjórðungi síðar. Tobias Heintz är tvåmålsskytt! IFK Göteborg leder med 2-1📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/q6NdhOh5Zn— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Heimamenn BK Hacken reyndu síðan að sækja jöfnunarmarkið en markaskorarinn Mikkel Rygaard gerði sínum mönnum erfitt fyrir með því að næla sér í rautt spjald fyrir að sparka í klof Max Fenger. Rött kort på Mikkel Rygaard efter den här situationen. 🟥📲 Se matchen på HBO Max pic.twitter.com/a7S8aaj5F4— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Leikurinn endaði því 1-2 fyrir Göteborg, sem er í fjórða sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir AIK. AIK vann damatískan 2-1 sigur gegn Brommapojkarna á sama tíma, með sigurmarki á sjöttu mínútu uppbótartíma. Hlynur Freyr Karlsson sat á varamannabekk Brommapojkarna allan tímann líkt og í síðustu fimm leikjum. Kevin Filling gör 2-1 för AIK i den 96:e matchminuten! 👀 📲 Se AIK - BP på HBO Max pic.twitter.com/zdinJLQAFK— Sports on HBO Max 🇸🇪 (@sportshbomaxse) September 15, 2025 Í sænsku kvennadeildinni spilaði Sigdís Eva Bárðardóttir sínar fyrstu fimm mínútur á tímabilinu þegar hún kom inn af varamannabekk Norrköping í 2-0 sigri gegn Djurgarden.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira