Sjáðu mörkin úr mettapi KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 09:02 Valdimar Þór Ingimundarson skoraði þrennu á Meistaravöllum. vísir/diego KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum. Frá því keppni á Íslandsmótinu hófst 1912 hefur KR þrisvar sinnum tapað leik 7-0. Gegn Fram 1922, FH 2003 og Víkingi í gær. Liðið hefur aldrei tapað heimaleik í deild jafn stórt og í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði þrennu fyrir Víking sem skaust á toppinn með sigrinum í gær og bætti markatölu sína verulega. Óskar Borgþórsson, Nikolaj Hansen, Daníel Hafsteinsson og Oliver Ekroth voru einnig á skotskónum í leiknum í gær. KR, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum, er í 10. sæti Bestu deildarinnar og gæti verið í fallsæti eftir leiki dagsins, það er ef Afturelding vinnur ÍA með tveggja marka mun. KA vann öruggan sigur á Vestra, 4-1. Hann dugði liðinu þó ekki til að komast í úrslitakeppni efri hlutans. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hans Viktor Guðmundsson og Birnir Snær Ingason sitt hvort markið. Diego Montiel fyrir Vestramenn sem hafa ekki unnið í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. KA hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum. FH og Fram skildu jöfn í Kaplakrika, 2-2. Sigurjón Rúnarsson skoraði jöfnunarmark Framara þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fram þarf að bíða eftir úrslitunum úr leik Breiðabliks og ÍBV til að vita hvort liðið kemst í efri úrslitakeppnina. Ef Eyjamenn vinna Blika fara Framarar í neðri úrslitakeppnina. Fram komst yfir í leiknum í gær með marki Israels García Moreno en Björn Daníel Sverrisson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson komu FH í bílstjórasætið með tveimur mörkum með þriggja mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var FH-ingurinn Jóhann Ægir Arnarsson rekinn af velli, mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður, og Framarar nýttu sér liðsmuninn til að jafna metin. Besta deild karla KR Víkingur Reykjavík KA Vestri FH Fram Tengdar fréttir „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ KR tapaði 0-7 fyrir Víkingum í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Stærsta deildartap KR-inga og það á heimavelli. 14. september 2025 19:03 „Hrikalega sáttur með þetta“ Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega. 14. september 2025 19:14 Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. 14. september 2025 15:46 Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. 14. september 2025 16:00 „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. 14. september 2025 17:00 Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til KA tók á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla áður en deildinni er skipt upp í efra og neðra umspil. Leikið var á Akureyri við fínar aðstæður og áttu bæði lið möguleika á því að komast í efra umspilið með sigri í dag og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. 14. september 2025 16:40 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Frá því keppni á Íslandsmótinu hófst 1912 hefur KR þrisvar sinnum tapað leik 7-0. Gegn Fram 1922, FH 2003 og Víkingi í gær. Liðið hefur aldrei tapað heimaleik í deild jafn stórt og í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði þrennu fyrir Víking sem skaust á toppinn með sigrinum í gær og bætti markatölu sína verulega. Óskar Borgþórsson, Nikolaj Hansen, Daníel Hafsteinsson og Oliver Ekroth voru einnig á skotskónum í leiknum í gær. KR, sem hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur leikjum, er í 10. sæti Bestu deildarinnar og gæti verið í fallsæti eftir leiki dagsins, það er ef Afturelding vinnur ÍA með tveggja marka mun. KA vann öruggan sigur á Vestra, 4-1. Hann dugði liðinu þó ekki til að komast í úrslitakeppni efri hlutans. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hans Viktor Guðmundsson og Birnir Snær Ingason sitt hvort markið. Diego Montiel fyrir Vestramenn sem hafa ekki unnið í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. KA hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og aðeins tapað einum af síðustu sjö leikjum sínum. FH og Fram skildu jöfn í Kaplakrika, 2-2. Sigurjón Rúnarsson skoraði jöfnunarmark Framara þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fram þarf að bíða eftir úrslitunum úr leik Breiðabliks og ÍBV til að vita hvort liðið kemst í efri úrslitakeppnina. Ef Eyjamenn vinna Blika fara Framarar í neðri úrslitakeppnina. Fram komst yfir í leiknum í gær með marki Israels García Moreno en Björn Daníel Sverrisson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson komu FH í bílstjórasætið með tveimur mörkum með þriggja mínútna millibili um miðjan seinni hálfleik. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var FH-ingurinn Jóhann Ægir Arnarsson rekinn af velli, mínútu eftir að hann kom inn á sem varamaður, og Framarar nýttu sér liðsmuninn til að jafna metin.
Besta deild karla KR Víkingur Reykjavík KA Vestri FH Fram Tengdar fréttir „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ KR tapaði 0-7 fyrir Víkingum í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Stærsta deildartap KR-inga og það á heimavelli. 14. september 2025 19:03 „Hrikalega sáttur með þetta“ Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega. 14. september 2025 19:14 Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. 14. september 2025 15:46 Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. 14. september 2025 16:00 „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. 14. september 2025 17:00 Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til KA tók á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla áður en deildinni er skipt upp í efra og neðra umspil. Leikið var á Akureyri við fínar aðstæður og áttu bæði lið möguleika á því að komast í efra umspilið með sigri í dag og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. 14. september 2025 16:40 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
„Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ KR tapaði 0-7 fyrir Víkingum í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Stærsta deildartap KR-inga og það á heimavelli. 14. september 2025 19:03
„Hrikalega sáttur með þetta“ Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega. 14. september 2025 19:14
Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. 14. september 2025 15:46
Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. 14. september 2025 16:00
„Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. 14. september 2025 17:00
Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til KA tók á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla áður en deildinni er skipt upp í efra og neðra umspil. Leikið var á Akureyri við fínar aðstæður og áttu bæði lið möguleika á því að komast í efra umspilið með sigri í dag og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. 14. september 2025 16:40