Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Jón Ísak Ragnarsson skrifar 20. september 2025 00:10 Gary Busey árið 2021. Getty Bandaríski stórleikarinn Gary Busey hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni. Hann játaði að hafa gripið í og káfað á aðdáanda árið 2022, á svokallaðri hryllingssamkomu, fyrir aðdáendur hryllingsmynda og þess háttar. Hinn 81 árs gamli leikari mætti fyrir dómara í Camden í Nýju Jersey í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hann var dæmdur sekur í einum ákærulið fyrir kynferðislega áreitni. Hann játaði sök í ágúst, þegar hann sagðist hafa þuklað á rassi kvenmanns yfir fötum hennar, á meðan myndatökur stóðu yfir í tæpar tíu sekúndur. Fleiri konur hafa sakað hann um áreitni eða óviðeigandi hegðun á hryllingssamkomunni Monster Mania Convention, sem haldin var í Fíladelfíu ríki. Lögregluþjónar yfirheyrðu Busey á samkomunni vegna fjölmargra kvartana um óviðeigandi hegðun og til eru upptökur úr búkmyndavélum lögreglunnar sem sýna yfirheyrslurnar. Lögfræðingur Busey sagði að heilsu hans hefði hrakað mikið á undanförnum árum vegna aldurs, og hann væri með elliglöp og skerta hreyfigetu. Þetta gæti skýrt hegðun hans á samkomunni. Niðurstaðan varð skilorðsbundinn dómur. Busey hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en hann er hvað þekktastur fyrir aðalhlutverk sitt í The Buddy Holly Story, og aukahlutverk í Lethal Weapon og Predator 2. The daily beast Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira
Hinn 81 árs gamli leikari mætti fyrir dómara í Camden í Nýju Jersey í gegnum fjarfundarbúnað þar sem hann var dæmdur sekur í einum ákærulið fyrir kynferðislega áreitni. Hann játaði sök í ágúst, þegar hann sagðist hafa þuklað á rassi kvenmanns yfir fötum hennar, á meðan myndatökur stóðu yfir í tæpar tíu sekúndur. Fleiri konur hafa sakað hann um áreitni eða óviðeigandi hegðun á hryllingssamkomunni Monster Mania Convention, sem haldin var í Fíladelfíu ríki. Lögregluþjónar yfirheyrðu Busey á samkomunni vegna fjölmargra kvartana um óviðeigandi hegðun og til eru upptökur úr búkmyndavélum lögreglunnar sem sýna yfirheyrslurnar. Lögfræðingur Busey sagði að heilsu hans hefði hrakað mikið á undanförnum árum vegna aldurs, og hann væri með elliglöp og skerta hreyfigetu. Þetta gæti skýrt hegðun hans á samkomunni. Niðurstaðan varð skilorðsbundinn dómur. Busey hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en hann er hvað þekktastur fyrir aðalhlutverk sitt í The Buddy Holly Story, og aukahlutverk í Lethal Weapon og Predator 2. The daily beast
Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Sjá meira