Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2025 13:06 Rúnar Ólafsson, sauðfjárbóndi á Eystri-Torfastöðum í Fljótshlíð, sem var um helgina að klára sína 100 smalaferð á Fljótshlíðarafrétti. Aðsend Rúnar Ólafsson, sauðfjárbóndi á Eystri-Torfastöðum í Fljótshlíð er nú í sínum hundruðustu leitum á fjalli á Fljótshlíðarafrétti og var því fagnað um helgina með fjallmönnum á afréttinum. Rúnar segir bjart yfir sauðfjárræktinni. Rúnar er með um 400 fjár og hefur meira og minna alltaf verið með sauðfé í sínum búskap, enda dáir hann íslensku sauðkindina. Hann hefur farið í fimmtíu sinn í fyrstu leitir í Fljótshlíðarafrétti og nú líka 50 ferðir í seinni leitir og eru fjallferðirnar því orðnar eitt hundrað, sem verður að teljast ansi gott. „Svo var ég búin að fara í 10 ár annars staðar áður,“ segir Rúnar, sem er mjög stoltur af öllum fjallferðunum sínum í gegnum árin og áratugina. „Jú, jú, ég er mjög ánægður með þetta. Það er bara gott að geta hreyft sig og gert eitthvað.Þetta er alltaf rosalega skemmtilegt“, segir hann. En hefur afrétturinn breyst mikið á öllum þessum árum? „Já, hann er búin að gróa mikið upp núna síðustu árin, það er alveg rosaleg breyting. Ástæðan er bara minni beit, þetta var orðið alltof mikið,“ segir Rúnar. Rúnar segir að það þýðir ekkert að vera að kvarta yfir stöðu sauðfjárræktarinnar, það sé ágætt upp úr henni að hafa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þannig að fénu hefur fækkað mikið? „Já, þetta er bara orðið brot af því, sem var. Ég held að það hafi verið flest upp undir 14 þúsund á fóðrum en það eru einhver rúm 4 þúsund núna.“ En hvernig líst Rúnari á stöðu sauðfjárræktarinnar í dag og er ekki bara gott að vera sauðfjárbóndi? „Jú, jú og ágætt upp úr þessu að hafa. Það þýðir ekkert að vera að kvarta alltaf, það verður bara að reyna að reka þetta vel“, segir Rúnar. Þannig að þú ert bara jákvæður fyrir sauðfjárræktinni ? „Já, já, já, það er ekkert annað að gera, það er örugglega margt verra en það,“ segir Rúnar Ólafsson, sauðfjárbóndi á Eystri-Torfastöðum í Fljótshlíð, sem er nú að klára sína 100 smalaferð á Fljótshlíðarafrétti. Mynd af Rúnari áður en hann lagði af stað á föstudaginn í sína hundruðust fjallferð með sínum félögum.Aðsend Rangárþing eystra Sauðfé Landbúnaður Réttir Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Fleiri fréttir Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Sjá meira
Rúnar er með um 400 fjár og hefur meira og minna alltaf verið með sauðfé í sínum búskap, enda dáir hann íslensku sauðkindina. Hann hefur farið í fimmtíu sinn í fyrstu leitir í Fljótshlíðarafrétti og nú líka 50 ferðir í seinni leitir og eru fjallferðirnar því orðnar eitt hundrað, sem verður að teljast ansi gott. „Svo var ég búin að fara í 10 ár annars staðar áður,“ segir Rúnar, sem er mjög stoltur af öllum fjallferðunum sínum í gegnum árin og áratugina. „Jú, jú, ég er mjög ánægður með þetta. Það er bara gott að geta hreyft sig og gert eitthvað.Þetta er alltaf rosalega skemmtilegt“, segir hann. En hefur afrétturinn breyst mikið á öllum þessum árum? „Já, hann er búin að gróa mikið upp núna síðustu árin, það er alveg rosaleg breyting. Ástæðan er bara minni beit, þetta var orðið alltof mikið,“ segir Rúnar. Rúnar segir að það þýðir ekkert að vera að kvarta yfir stöðu sauðfjárræktarinnar, það sé ágætt upp úr henni að hafa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þannig að fénu hefur fækkað mikið? „Já, þetta er bara orðið brot af því, sem var. Ég held að það hafi verið flest upp undir 14 þúsund á fóðrum en það eru einhver rúm 4 þúsund núna.“ En hvernig líst Rúnari á stöðu sauðfjárræktarinnar í dag og er ekki bara gott að vera sauðfjárbóndi? „Jú, jú og ágætt upp úr þessu að hafa. Það þýðir ekkert að vera að kvarta alltaf, það verður bara að reyna að reka þetta vel“, segir Rúnar. Þannig að þú ert bara jákvæður fyrir sauðfjárræktinni ? „Já, já, já, það er ekkert annað að gera, það er örugglega margt verra en það,“ segir Rúnar Ólafsson, sauðfjárbóndi á Eystri-Torfastöðum í Fljótshlíð, sem er nú að klára sína 100 smalaferð á Fljótshlíðarafrétti. Mynd af Rúnari áður en hann lagði af stað á föstudaginn í sína hundruðust fjallferð með sínum félögum.Aðsend
Rangárþing eystra Sauðfé Landbúnaður Réttir Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Fleiri fréttir Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Sjá meira