Roma vann slaginn um Rómaborg Siggeir Ævarsson skrifar 21. september 2025 12:31 Leikmenn Roma fagna sigurmarkinu í dag EPA/FABIO FRUSTACI Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri. Eins og gjarnan þegar stóru liðin á Ítalíu mætast var leikurinn stál í stál og ekki mikið um hættuleg marktækifæri en miðjumaðurinn Lorenzo Pellegrini skorað eina mark leiksins á 38. mínútu. Aðeins tíu leikmenn Lazio kláruðu leikinn en Reda Belahyane fékk að líta beint rautt spjald á 86. mínútu fyrir glannalega tæklingu. Mattéo Guendouzi bætti svo um betur og fékk rautt spjald eftir leik fyrir kjaftbrúk. The Derby Della Capitale between Lazio & Roma this afternoon 🇮🇹 pic.twitter.com/lj7x83mulL— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) September 21, 2025 Ólympíuleikvangurinn var þétt setinn eins og sjá má hér að ofan en hörðustu stuðningsmenn ýmissa erlendra liða gerðu sér ferð á völlinn í dag og voru 1.500 lögreglumenn kallaðir út til að sinna gæslu í kringum leikinn. A foreign influx of ultras are heading to #LazioRoma according to the airport passenger list:Roma's ultras will be joined by those from Atletico Madrid (Frente Atletico), Panathinaikos (Gate 13), and Dinamo Zagreb (Bad Blue Boys).Lazio's Curva Nord will be occupied with those… pic.twitter.com/AZZYfcX8nS— Wayne Girard (@WayneinRome) September 18, 2025 Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Eins og gjarnan þegar stóru liðin á Ítalíu mætast var leikurinn stál í stál og ekki mikið um hættuleg marktækifæri en miðjumaðurinn Lorenzo Pellegrini skorað eina mark leiksins á 38. mínútu. Aðeins tíu leikmenn Lazio kláruðu leikinn en Reda Belahyane fékk að líta beint rautt spjald á 86. mínútu fyrir glannalega tæklingu. Mattéo Guendouzi bætti svo um betur og fékk rautt spjald eftir leik fyrir kjaftbrúk. The Derby Della Capitale between Lazio & Roma this afternoon 🇮🇹 pic.twitter.com/lj7x83mulL— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) September 21, 2025 Ólympíuleikvangurinn var þétt setinn eins og sjá má hér að ofan en hörðustu stuðningsmenn ýmissa erlendra liða gerðu sér ferð á völlinn í dag og voru 1.500 lögreglumenn kallaðir út til að sinna gæslu í kringum leikinn. A foreign influx of ultras are heading to #LazioRoma according to the airport passenger list:Roma's ultras will be joined by those from Atletico Madrid (Frente Atletico), Panathinaikos (Gate 13), and Dinamo Zagreb (Bad Blue Boys).Lazio's Curva Nord will be occupied with those… pic.twitter.com/AZZYfcX8nS— Wayne Girard (@WayneinRome) September 18, 2025
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira