Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. september 2025 06:50 Tvær þotur voru sendar á loft frá Rostock-Laage herstöðinni þegar rússnesk eftirlitsvél svaraði ekki köllum. Getty/Marcus Brandt Tvær þýskar herþotur voru sendar á loft í gær þegar rússnesk eftirlitsvél af gerðinni Ilyushin II-20M flaug yfir Eystrasalt og hunsaði beiðnir um að gera grein fyrir sér. Spenna hefur aukist á síðustu dögum vegna dróna og flugvéla Rússa í lofthelgi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins. Stjórnvöld í Eistlandi hafa óskað eftir fundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna þessa, í fyrsta sinn frá því að Eistar gerðust aðilar að SÞ fyrir 34 árum. Margus Tsahkna, utanríkisráðherra Eistlands, segir framgöngu Rússa þátt í stigmögnun síðarnefndu. Brot þeirra á lofthelgi Eistlands og Póllands kallaði á samræmt svar alþjóðasamfélagsins. Radek Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, sagði í síðustu viku að stjórnvöld í Rússlandi væru með þessum ögrunum að prófa viðbragð og samtakamátt Nató. Donald Trump Bandaríkjaforseti svaraði því játandi í gær þegar hann var spurður að því hvort hann myndi verja Evrópuríkin fyrir frekari ágangi af hálfu Rússa. Þá sagði forsetinn að honum hugnaðist ekki framganga Rússa í lofthelgi Póllands og Eistlands en að hann hefði ekki fengið ítarlegar upplýsingar um málið. Bloomberg hefur eftir heimildarmönnum í Rússlandi að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hafi komist að þeirri niðurstöðu eftir fund sinn með Trump í ágúst síðastliðnum að Bandaríkin myndu ekki leitast við að efla varnir Úkraínu. Rússar hyggist sækja fram af auknum þunga þar til stjórnvöld í Kænugarði sjái sér ekki annað fært en að gefa undan kröfum þeirra. Ráðamenn í Evrópu virðast vera að komast á þá skoðun að Atlantshafsbandalagið geti ekki annað en svarað ögrunum Rússa. Edgars Rinkėvičs, forseti Lettlands, sagði meðal annars á Facebook að létu Rússar ekki af framferði sínu væri veruleg hætta á frekari átökum. Rússland Úkraína Eistland Þýskaland NATO Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Spenna hefur aukist á síðustu dögum vegna dróna og flugvéla Rússa í lofthelgi aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins. Stjórnvöld í Eistlandi hafa óskað eftir fundi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna þessa, í fyrsta sinn frá því að Eistar gerðust aðilar að SÞ fyrir 34 árum. Margus Tsahkna, utanríkisráðherra Eistlands, segir framgöngu Rússa þátt í stigmögnun síðarnefndu. Brot þeirra á lofthelgi Eistlands og Póllands kallaði á samræmt svar alþjóðasamfélagsins. Radek Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, sagði í síðustu viku að stjórnvöld í Rússlandi væru með þessum ögrunum að prófa viðbragð og samtakamátt Nató. Donald Trump Bandaríkjaforseti svaraði því játandi í gær þegar hann var spurður að því hvort hann myndi verja Evrópuríkin fyrir frekari ágangi af hálfu Rússa. Þá sagði forsetinn að honum hugnaðist ekki framganga Rússa í lofthelgi Póllands og Eistlands en að hann hefði ekki fengið ítarlegar upplýsingar um málið. Bloomberg hefur eftir heimildarmönnum í Rússlandi að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hafi komist að þeirri niðurstöðu eftir fund sinn með Trump í ágúst síðastliðnum að Bandaríkin myndu ekki leitast við að efla varnir Úkraínu. Rússar hyggist sækja fram af auknum þunga þar til stjórnvöld í Kænugarði sjái sér ekki annað fært en að gefa undan kröfum þeirra. Ráðamenn í Evrópu virðast vera að komast á þá skoðun að Atlantshafsbandalagið geti ekki annað en svarað ögrunum Rússa. Edgars Rinkėvičs, forseti Lettlands, sagði meðal annars á Facebook að létu Rússar ekki af framferði sínu væri veruleg hætta á frekari átökum.
Rússland Úkraína Eistland Þýskaland NATO Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira