Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 21:36 Höskuldur skoraði mark Breiðabliks úr vítaspyrnu en reynir hér að gera slíkt hið sama úr aukaspyrnu. Vísir/Diego „Þetta var mjög súrt sko. Fannst við koma á Hlíðarenda og taka frumkvæðið. Hefði viljað fá meira úr fyrri hálfleiknum sérstaklega,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði og markaskorari Breiðabliks, við Gunnlaug Jónsson eftir að hans menn gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda í sannkölluðum stórleik í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar voru hársbreidd frá mikilvægum sigri en í uppbótatíma fékk liðið á sig vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Valgeirs Valgeirssonar. Skömmu áður hafði Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Vals, rekið hendina í knöttinn sem fór þaðan aftur fyrir. Heimamenn fengu hins vegar hornspyrnu og upp úr því kom jöfnunarmarkið. „Var að eins að tala við dómarateymið, ætla ekki að vera með dóma á dóminn en mér fannst þetta vera kúluspil af stuttu færi. Finnst grimmt að dæma hendi á þetta, eins og þetta sé bara kallað. Hólmar búinn að slá boltann út af í hornspyrnu mínútu áður. En ég ætla ekki að svekkja mig of mikið á því. Liðið flott, fannst við eiga sigur skilið en súr endir.“ Breiðablik vann síðast deildarleik 19. júlí. Hvað veldur? „Fimmta mínúta í uppbót olli því í dag. Það er örugglega margþætt. svo að einhverju leyti verður það sálrænt. Fannst við flottir í dag, fannst við ekki mæta eins og lið sem væri lítið í sér. Mættum á erfiðan útivöll, einn erfiðasta útivöllinn í ár og eiga meira skilið úr þessum leik. Gulli spurði Höskuld út í umræðuna í kringum liðið. „Eflaust út á við, fannst þú bara þurfa horfa á samstöðuna inn á vellinum í dag og hverjir voru betri í dag fannst mér til að segja hvernig við leikmenn erum stemmdir. Við látum þetta ekkert skilgreina okkur þó við séum á lélegu rönni.“ „Við viljum náttúrulega bæta úr því sem leikmenn, langt frá því að vera einhver óeining eða lítil trú á því sem lagt er upp með í leikjum. Ef við horfum á leikinn í dag er eflaust öll tölfræði helvíti góð nema við mættum fara betur með sóknarstöðurnar.“ Að endingu var Höskuldur spurður út í Evrópubaráttuna þegar fjórir leikir eru eftir. „Hún er hörð og verður, ekki flóknara en það.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Blikar voru hársbreidd frá mikilvægum sigri en í uppbótatíma fékk liðið á sig vítaspyrnu eftir að boltinn fór í hönd Valgeirs Valgeirssonar. Skömmu áður hafði Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður Vals, rekið hendina í knöttinn sem fór þaðan aftur fyrir. Heimamenn fengu hins vegar hornspyrnu og upp úr því kom jöfnunarmarkið. „Var að eins að tala við dómarateymið, ætla ekki að vera með dóma á dóminn en mér fannst þetta vera kúluspil af stuttu færi. Finnst grimmt að dæma hendi á þetta, eins og þetta sé bara kallað. Hólmar búinn að slá boltann út af í hornspyrnu mínútu áður. En ég ætla ekki að svekkja mig of mikið á því. Liðið flott, fannst við eiga sigur skilið en súr endir.“ Breiðablik vann síðast deildarleik 19. júlí. Hvað veldur? „Fimmta mínúta í uppbót olli því í dag. Það er örugglega margþætt. svo að einhverju leyti verður það sálrænt. Fannst við flottir í dag, fannst við ekki mæta eins og lið sem væri lítið í sér. Mættum á erfiðan útivöll, einn erfiðasta útivöllinn í ár og eiga meira skilið úr þessum leik. Gulli spurði Höskuld út í umræðuna í kringum liðið. „Eflaust út á við, fannst þú bara þurfa horfa á samstöðuna inn á vellinum í dag og hverjir voru betri í dag fannst mér til að segja hvernig við leikmenn erum stemmdir. Við látum þetta ekkert skilgreina okkur þó við séum á lélegu rönni.“ „Við viljum náttúrulega bæta úr því sem leikmenn, langt frá því að vera einhver óeining eða lítil trú á því sem lagt er upp með í leikjum. Ef við horfum á leikinn í dag er eflaust öll tölfræði helvíti góð nema við mættum fara betur með sóknarstöðurnar.“ Að endingu var Höskuldur spurður út í Evrópubaráttuna þegar fjórir leikir eru eftir. „Hún er hörð og verður, ekki flóknara en það.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira