Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2025 13:19 Sígaretturnar voru dulbúnar eins og þær hafi verið framleiddar af alvöru tóbaksfyrirtækjum. Skjáskot Ítalskir lögregluþjónar lögðu á dögunum hald á rúm 150 tonn af sígarettum sem framleiddar voru í ólöglegri og leynilegri verksmiðju sem falin var í neðanjarðarbyrgi. Verksmiðjan er sú stærsta sinnar tegundar sem fundist hefur. Verksmiðjan fannst undir vöruskemmu í bænum Cassinu suðaustur af Róm og var þar hægt að framleiða um fimm þúsund sígarettur á mínútu. Lögreglan áætlar að það samsvari um sjö milljónum sígaretta á dag eða um 2,7 milljörðum á ári, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Þá áætla starfsmenn innanríkisráðuneytis Ítalíu að tekjurnar af starfsemi verksmiðjunnar hafi verið um 900 milljón evrur á ári. Það samsvarar um 128 milljörðum króna. Samkvæmt AFP voru lögregluþjónar að framkvæma leit í vöruskemmunni, sem virtist alveg tóm. Þar fundu lögregluþjónar þó hnappa sem voru faldir í pappakassa og þegar þeir ýttu á þá, opnaðist gátt í gólfi skemmunnar, undir litlu skrifstofurými. Þar fannst þessi háþróaða verksmiðja, gífurlegt magn af sígarettum og háþróað lofthreinsikerfi sem kom í veg fyrir að útblástur frá verksmiðjunni kæmi upp um hana. Einhverjir hafa verið handteknir vegna málsins en ekki liggur fyrir hve margir. Einnig fannst pökkunarbúnaður og umbúðir sem glæpamennn notuðu til að pakka sígarettunum inn og láta þær líta út fyrir að hafa verið framleiddar af raunverulegum fyrirtækjum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá lögreglunni. Ítalía Erlend sakamál Tóbak Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Verksmiðjan fannst undir vöruskemmu í bænum Cassinu suðaustur af Róm og var þar hægt að framleiða um fimm þúsund sígarettur á mínútu. Lögreglan áætlar að það samsvari um sjö milljónum sígaretta á dag eða um 2,7 milljörðum á ári, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Þá áætla starfsmenn innanríkisráðuneytis Ítalíu að tekjurnar af starfsemi verksmiðjunnar hafi verið um 900 milljón evrur á ári. Það samsvarar um 128 milljörðum króna. Samkvæmt AFP voru lögregluþjónar að framkvæma leit í vöruskemmunni, sem virtist alveg tóm. Þar fundu lögregluþjónar þó hnappa sem voru faldir í pappakassa og þegar þeir ýttu á þá, opnaðist gátt í gólfi skemmunnar, undir litlu skrifstofurými. Þar fannst þessi háþróaða verksmiðja, gífurlegt magn af sígarettum og háþróað lofthreinsikerfi sem kom í veg fyrir að útblástur frá verksmiðjunni kæmi upp um hana. Einhverjir hafa verið handteknir vegna málsins en ekki liggur fyrir hve margir. Einnig fannst pökkunarbúnaður og umbúðir sem glæpamennn notuðu til að pakka sígarettunum inn og láta þær líta út fyrir að hafa verið framleiddar af raunverulegum fyrirtækjum, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi frá lögreglunni.
Ítalía Erlend sakamál Tóbak Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira