Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2025 12:33 María Heimisdóttir landlæknir. Vísir/Anton Brink Lýðheilsuvísar 2025 verða kynntir á fundi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði milli klukkan 13 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan. Í tilkynningu segir að embætti landlæknis standi að viðburðinum í samstarfi við Ísafjarðarbæ. „Lýðheilsuvísar hafa komið árlega út síðan árið 2016 á vegum embættis landlæknis . Þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar og tengda þætti. Þeir eru greindir fyrir öll heilbrigðisumdæmi og allt að 20 fjölmennustu sveitarfélögin. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda m.a. heilbrigðisþjónustu og sveitarfélögum, þ.m.t. Heilsueflandi samfélögum líkt og Ísafjarðarbæ, að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og áskoranir og meta þarfir þannig að hægt sé að vinna með markvissum hætti að bættri heilsu og líðan allra íbúa,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Velkomin. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Um lýðheilsuvísa 2025. María Heimisdóttir, landlæknir Lýðheilsuvísar tengdir samfélaginu, og heilsu og sjúkdómum. Sigríður Haraldsd. Elínardóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga, embætti landlæknis Lýðheilsuvísar tengdir sóttvörnum. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir Lýðheilsuvísar tengdir lifnaðarháttum og líðan. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs, embætti landlæknis Hagnýt notkun lýðheilsuvísa í heimabyggð. Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs og Dagný Finnsbjörnsdóttir, tengiliður Heilsueflandi samfélags hjá Ísafjarðarbæ Umræður Fundarstjóri er Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Frekari upplýsingarGígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Heilsa Heilbrigðismál Ísafjarðarbær Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira
Í tilkynningu segir að embætti landlæknis standi að viðburðinum í samstarfi við Ísafjarðarbæ. „Lýðheilsuvísar hafa komið árlega út síðan árið 2016 á vegum embættis landlæknis . Þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar og tengda þætti. Þeir eru greindir fyrir öll heilbrigðisumdæmi og allt að 20 fjölmennustu sveitarfélögin. Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda m.a. heilbrigðisþjónustu og sveitarfélögum, þ.m.t. Heilsueflandi samfélögum líkt og Ísafjarðarbæ, að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og áskoranir og meta þarfir þannig að hægt sé að vinna með markvissum hætti að bættri heilsu og líðan allra íbúa,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Dagskrá Velkomin. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Um lýðheilsuvísa 2025. María Heimisdóttir, landlæknir Lýðheilsuvísar tengdir samfélaginu, og heilsu og sjúkdómum. Sigríður Haraldsd. Elínardóttir, sviðsstjóri heilbrigðisupplýsinga, embætti landlæknis Lýðheilsuvísar tengdir sóttvörnum. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir Lýðheilsuvísar tengdir lifnaðarháttum og líðan. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsusviðs, embætti landlæknis Hagnýt notkun lýðheilsuvísa í heimabyggð. Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs og Dagný Finnsbjörnsdóttir, tengiliður Heilsueflandi samfélags hjá Ísafjarðarbæ Umræður Fundarstjóri er Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða Frekari upplýsingarGígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
Heilsa Heilbrigðismál Ísafjarðarbær Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Sjá meira