Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2025 11:31 Haukur Þrastarson hefur komið með beinum hætti að 49 mörkum í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. vísir/vilhelm Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en Haukur Þrastarson. Haukur gekk í raðir Rhein-Neckar Löwen frá Dinamo Búkarest í sumar og hefur farið vel af stað í gula búningnum. Í sex leikjum í þýsku deildinni hefur Haukur skorað tuttugu mörk og gefið 29 stoðsendingar, flestar allra. Haukur er efstur á stoðsendingalistanum með þriggja stoðsendinga forskot á Niels Geradus Versteijnen hjá Lemgo. Mathias Gidsel, leikmaður meistara Füchse Berlin, og Marian Michalczik hjá Hannover-Burgdorf deila 3. sætinu með 25 stoðsendingar. Eftir heimsmeistaramótið í janúar, þar sem Haukur átti ekki sína bestu leiki, sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson að Selfyssingurinn þyrfti að komast í sterkari deild en þá rúmensku, helst í eina af þremur sterkustu deildum heims og spila reglulega þar til að taka næsta skref. Þegar greint hafði verið frá yfirvofandi vistaskiptum Hauks lýsti Snorri yfir ánægju sinni með þau og taldi landsliðsmanninn hafa tekið rétta ákvörðun. „Ég sem landsliðsþjálfari er mjög ánægður með þau og held að þetta sé hárrétt skref hjá honum að færa sig í Rhein-Neckar Löwen og í þessa deild. Ég kom inn á það og ræddi það líka við Hauk,“ sagði Snorri sem spilaði sjálfur með Löwen um tíma. Annar íslenskur landsliðsmaður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, er í 7. sæti á stoðsendingalistanum en hann hefur gefið tuttugu stoðsendingar í fimm leikjum fyrir Magdeburg. Viggó Kristjánsson, leikmaður Erlangen, er í 19. sæti listans með sautján stoðsendingar í fjórum leikjum. Löwen er í 7. sæti þýsku deildarinnar með átta stig eftir sex leiki. Liðið hefur unnið fjóra leiki en tapað tveimur. Næsti leikur þess er gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í dag. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 15. mars 2025 13:33 Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir landsliðsmanninn Hauk Þrastarson þurfa að finna sér lið í betri deild ætli hann sér að taka næsta skref á ferlinum. 3. febrúar 2025 14:33 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Sjá meira
Haukur gekk í raðir Rhein-Neckar Löwen frá Dinamo Búkarest í sumar og hefur farið vel af stað í gula búningnum. Í sex leikjum í þýsku deildinni hefur Haukur skorað tuttugu mörk og gefið 29 stoðsendingar, flestar allra. Haukur er efstur á stoðsendingalistanum með þriggja stoðsendinga forskot á Niels Geradus Versteijnen hjá Lemgo. Mathias Gidsel, leikmaður meistara Füchse Berlin, og Marian Michalczik hjá Hannover-Burgdorf deila 3. sætinu með 25 stoðsendingar. Eftir heimsmeistaramótið í janúar, þar sem Haukur átti ekki sína bestu leiki, sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson að Selfyssingurinn þyrfti að komast í sterkari deild en þá rúmensku, helst í eina af þremur sterkustu deildum heims og spila reglulega þar til að taka næsta skref. Þegar greint hafði verið frá yfirvofandi vistaskiptum Hauks lýsti Snorri yfir ánægju sinni með þau og taldi landsliðsmanninn hafa tekið rétta ákvörðun. „Ég sem landsliðsþjálfari er mjög ánægður með þau og held að þetta sé hárrétt skref hjá honum að færa sig í Rhein-Neckar Löwen og í þessa deild. Ég kom inn á það og ræddi það líka við Hauk,“ sagði Snorri sem spilaði sjálfur með Löwen um tíma. Annar íslenskur landsliðsmaður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, er í 7. sæti á stoðsendingalistanum en hann hefur gefið tuttugu stoðsendingar í fimm leikjum fyrir Magdeburg. Viggó Kristjánsson, leikmaður Erlangen, er í 19. sæti listans með sautján stoðsendingar í fjórum leikjum. Löwen er í 7. sæti þýsku deildarinnar með átta stig eftir sex leiki. Liðið hefur unnið fjóra leiki en tapað tveimur. Næsti leikur þess er gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í dag.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 15. mars 2025 13:33 Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir landsliðsmanninn Hauk Þrastarson þurfa að finna sér lið í betri deild ætli hann sér að taka næsta skref á ferlinum. 3. febrúar 2025 14:33 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Sjá meira
Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fagnar félagsskiptum landsliðsmannsins Hauks Þrastarson sem er að fara frá Rúmeníu til þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. 15. mars 2025 13:33
Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir landsliðsmanninn Hauk Þrastarson þurfa að finna sér lið í betri deild ætli hann sér að taka næsta skref á ferlinum. 3. febrúar 2025 14:33