Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2025 09:48 Karl III Bretakonungur segir konungshjónin harma atvikið. Getty Tveir eru látnir og þrír alvarlega særðir eftir hnífaárás við bænahús gyðinga við Middle Road í Crumpsall í Manchester í morgun. Boðað hefur verið til Cobra-fundar vegna atviksins og öryggisgæsla verður efld við önnur bænahús í dag. Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn var skotinn af lögregluþjónum og virðist hann einnig látinn. Borgarstjórinn Andy Burnham segir ógnina liðna hjá en hefur ráðlagt fólki að halda sig frá. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og sést hefur til sprengjusveitar á vettvangi. Hún er sögð hafa verið kölluð til vegna óþekkts hlutar á árásarmanninum, sem er einnig sagður ástæða þess að andlát mannsins hefur enn ekki verið formlega staðfest. Það er að segja; svo virðist sem menn hafi ekki hætt sér nálægt líkinu til að staðfesta andlát. Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Manchester var lögregla kölluð að Heaton Park Hewbrew Congretation Synagogue klukkan 09:31 að staðartíma. Sá sem tilkynnti sagði að hann hefði séð bifreið ekið að hópi fólks og að einn hefði verið stunginn. Lögregla hefði skotið grunaðan árásarmann klukkan 09:38. Bráðaliðar hefðu mætt á svæðið klukkan 09:41. Í fyrstu voru fjórir sagðir hafa særst, annaðhvort eða bæði af völdum bifreiðarinnar og/eða vegna stungusára. Greint var frá því að öryggisvörður væri meðal særðu. Lögregla hefur ítrekað skilaboð til almennings um að halda sig frá svæðinu á meðan aðgerðir standa yfir. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur fordæmt árásina og þá sérstaklega að hún hafi átt sér stað í dag; á Yom Kippur, sem er heilagasti dagur gyðinga. Starmer er staddur á leiðtogafundi í Kaupmannahöfn en mun snúa heim fyrr en ætlað var vegna árásarinnar. Þá hefur verið greint frá því að boðað hafi verið til Cobra-fundar síðar í dag og að öryggisgæsla verði efld við önnur bænahús gyðinga. Bretland Erlend sakamál England Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Lögregla hefur staðfest að árásarmaðurinn var skotinn af lögregluþjónum og virðist hann einnig látinn. Borgarstjórinn Andy Burnham segir ógnina liðna hjá en hefur ráðlagt fólki að halda sig frá. Mikill viðbúnaður er á svæðinu og sést hefur til sprengjusveitar á vettvangi. Hún er sögð hafa verið kölluð til vegna óþekkts hlutar á árásarmanninum, sem er einnig sagður ástæða þess að andlát mannsins hefur enn ekki verið formlega staðfest. Það er að segja; svo virðist sem menn hafi ekki hætt sér nálægt líkinu til að staðfesta andlát. Samkvæmt lögregluyfirvöldum í Manchester var lögregla kölluð að Heaton Park Hewbrew Congretation Synagogue klukkan 09:31 að staðartíma. Sá sem tilkynnti sagði að hann hefði séð bifreið ekið að hópi fólks og að einn hefði verið stunginn. Lögregla hefði skotið grunaðan árásarmann klukkan 09:38. Bráðaliðar hefðu mætt á svæðið klukkan 09:41. Í fyrstu voru fjórir sagðir hafa særst, annaðhvort eða bæði af völdum bifreiðarinnar og/eða vegna stungusára. Greint var frá því að öryggisvörður væri meðal særðu. Lögregla hefur ítrekað skilaboð til almennings um að halda sig frá svæðinu á meðan aðgerðir standa yfir. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur fordæmt árásina og þá sérstaklega að hún hafi átt sér stað í dag; á Yom Kippur, sem er heilagasti dagur gyðinga. Starmer er staddur á leiðtogafundi í Kaupmannahöfn en mun snúa heim fyrr en ætlað var vegna árásarinnar. Þá hefur verið greint frá því að boðað hafi verið til Cobra-fundar síðar í dag og að öryggisgæsla verði efld við önnur bænahús gyðinga.
Bretland Erlend sakamál England Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira