Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 13:11 Sigmundur Davíð hefur leitt flokkinn frá árinu 2017. Hann vill gera það áfram. Vísir/Anton Brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur boðið sig fram til áframhaldandi formennsku í flokknum. Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton Nordica í Reykjavík um þar næstu helgi. Þetta staðfestir Gunnar Bragi Sveinsson, verkefnastjóri hjá Miðflokknum, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosið verði í hin ýmsu embætti á landsþinginu en enn sem komið er sé Sigmundur Davíð sá eini sem hafi boðið sig fram. Hann á von á því að framboð til embætta muni almennt berast skömmu áður en frestur rennur út. Frestur til að skila inn framboði til formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna skulu send til skrifstofu flokksins fyrir hádegi á laugardaginn, það er viku fyrir upphaf landsþingsins. Í reglum segir þó að stjórn Miðflokksins sé heimilt „við sérstakar aðstæður“ að stytta framboðsfrest niður í fimm daga, það er fram til hádegis á mánudaginn. Nýr varaformaður Miðflokksins verður kjörinn á landsþinginu, en flokkurinn hefur verið án varaformanns síðan árið 2020 þegar embættið var lagt niður. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti varaformanns er Bergþór Ólason þingmaður sem lét af þingflokksformennsku á dögunum. Þá hefur Miðflokkurinn í Hafnarfirði skorað á Snorra Másson að bjóða sig fram til embættis varaformanns. Hvorugur þeirra útilokaði framboð í samtali við fréttastofu í gær. Miðflokkurinn var stofnaður árið 2017 og hefur Sigmundur Davíð leitt flokkinn alla tíð síðan og sækist nú eftir áframhaldandi formennsku. Flokkurinn er nú með átta þingmenn. Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49 Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnar Bragi Sveinsson, verkefnastjóri hjá Miðflokknum, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosið verði í hin ýmsu embætti á landsþinginu en enn sem komið er sé Sigmundur Davíð sá eini sem hafi boðið sig fram. Hann á von á því að framboð til embætta muni almennt berast skömmu áður en frestur rennur út. Frestur til að skila inn framboði til formanns, varaformanns og tveggja stjórnarmanna skulu send til skrifstofu flokksins fyrir hádegi á laugardaginn, það er viku fyrir upphaf landsþingsins. Í reglum segir þó að stjórn Miðflokksins sé heimilt „við sérstakar aðstæður“ að stytta framboðsfrest niður í fimm daga, það er fram til hádegis á mánudaginn. Nýr varaformaður Miðflokksins verður kjörinn á landsþinginu, en flokkurinn hefur verið án varaformanns síðan árið 2020 þegar embættið var lagt niður. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við embætti varaformanns er Bergþór Ólason þingmaður sem lét af þingflokksformennsku á dögunum. Þá hefur Miðflokkurinn í Hafnarfirði skorað á Snorra Másson að bjóða sig fram til embættis varaformanns. Hvorugur þeirra útilokaði framboð í samtali við fréttastofu í gær. Miðflokkurinn var stofnaður árið 2017 og hefur Sigmundur Davíð leitt flokkinn alla tíð síðan og sækist nú eftir áframhaldandi formennsku. Flokkurinn er nú með átta þingmenn.
Miðflokkurinn Alþingi Tengdar fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49 Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Landsfundur Miðflokksins fer fram helgina 11. og 12 október og þar stendur til að kjósa varaformann flokksins. Embættið var lagt niður fyrir fjórum árum en nú á að taka það upp aftur. Framboðsfrestur rennur út á föstudaginn en tveir hafa ítrekað verið orðaðir við embættið sem hvorugur útilokar né staðfestir framboð. 1. október 2025 20:49
Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins lagði ekki fram tillögu um nýjan þingflokksformann á fundi þingflokksins nú síðdegis. Þingmenn eru á faraldsfæti í kjördæmaviku og ákveðið var að bíða með val á þingflokksformanni þar til „menn geta hist“. 1. október 2025 16:29