Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. október 2025 21:39 Leikskólinn á Stöðvarfirði er deild á vegum Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Vísir/Vilhelm Leikskóladeild Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla á Stöðvarfirði verður að öllu óbreyttu lokað vegna mönnunarvanda. Foreldrar barnanna þurfa að keyra börnin sín á leikskóladeild skólans á Breiðdalsvík. Leikskólinn, sem fellur undir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, hýsir nú þrjú leikskólabörn sem eru öll á sínu síðasta leikskólaári samkvæmt umfjöllun Austurfréttar sem greindi frá málinu. Þar hafa starfað tveir starfsmenn en annar þeirra hyggst láta af störfum en samkvæmt lögum verða að minnsta kosti tveir starfsmenn að starfa í leikskólum landsins. Að öllu óbreyttu verði leikskóladeildinni lokað síðar í þessum mánuði. Engar umsóknir bárust um stöðu starfsmannsins á leikskólanum og því ákvað Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, að bjóða krökkunum að koma yfir á leikskólann í Breiðdalsvík. Þar eru núþegar þrettán börn og með því að stækka leikskóladeildina um eina stofu sé hægt að bæta þremur börnum við með góðu móti. Þá hafi engin umsókn borist fyrir næsta skólaár um vist í leikskóladeildinni á Stöðvarfirði. „Þannig má einnig nýta starfsfólkið betur og jafnvel bæta kennsluna þegar börnin öll verða á sama staðnum,“ segir Steinþór Snær í samtali við Austurfrétt. Líklega þurfi foreldrar barnanna þriggja sjálfir að keyra og sækja börnin sín í leikskólann en um tuttugu mínútur tekur að keyra á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, formaður íbúasamtaka Stöðvarfjarðar, segir það vera óhagræði, sérstaklega fyrir foreldra sem vinna á Reyðarfirði eða Fáskrúðsfirði. Hann segir íbúarnir hefðu viljað að betur hefði verið komið til móts við hópinn. Fjarðabyggð Leikskólar Skóla- og menntamál Byggðamál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Leikskólinn, sem fellur undir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, hýsir nú þrjú leikskólabörn sem eru öll á sínu síðasta leikskólaári samkvæmt umfjöllun Austurfréttar sem greindi frá málinu. Þar hafa starfað tveir starfsmenn en annar þeirra hyggst láta af störfum en samkvæmt lögum verða að minnsta kosti tveir starfsmenn að starfa í leikskólum landsins. Að öllu óbreyttu verði leikskóladeildinni lokað síðar í þessum mánuði. Engar umsóknir bárust um stöðu starfsmannsins á leikskólanum og því ákvað Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, að bjóða krökkunum að koma yfir á leikskólann í Breiðdalsvík. Þar eru núþegar þrettán börn og með því að stækka leikskóladeildina um eina stofu sé hægt að bæta þremur börnum við með góðu móti. Þá hafi engin umsókn borist fyrir næsta skólaár um vist í leikskóladeildinni á Stöðvarfirði. „Þannig má einnig nýta starfsfólkið betur og jafnvel bæta kennsluna þegar börnin öll verða á sama staðnum,“ segir Steinþór Snær í samtali við Austurfrétt. Líklega þurfi foreldrar barnanna þriggja sjálfir að keyra og sækja börnin sín í leikskólann en um tuttugu mínútur tekur að keyra á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, formaður íbúasamtaka Stöðvarfjarðar, segir það vera óhagræði, sérstaklega fyrir foreldra sem vinna á Reyðarfirði eða Fáskrúðsfirði. Hann segir íbúarnir hefðu viljað að betur hefði verið komið til móts við hópinn.
Fjarðabyggð Leikskólar Skóla- og menntamál Byggðamál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira