Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Agnar Már Másson skrifar 5. október 2025 20:01 Seinasta Play-vélin flaug frá Íslandi um hádegisleytið í dag þrátt fyrir að skulda enn lendingargjöld. Vísir/Vilhelm Hið gjaldþrota flugfélag Play er sagt skulda Isavia um hálfan milljarð króna. Þrátt fyrir það fengu kínverskir eigendur síðustu Play-vélarinnar á Keflavíkurflugvelli leyfi til að fljúga með vélina úr landi í dag. Isavia hefur hingað til ekki viljað gefa upp þá upphæð sem Play hefur skuldað en Ríkisútvarpið segist hafa heimildir fyrir því að upphæðin nemi í kringum fimm hundruð milljónum króna en Isavia vildi ekki staðfesta upphæðina í samtali við Vísi. upplýsingafulltrúa Isavia vegna málsins. Greint var frá því á Vísi í dag þegar síðasta flugvélin sem merkt var flugfélaginu Play flaug til Noregs þrátt fyrir að Play skuldaði enn lendingargjölf að sögn Isavia. Vélin er í eigu kínverska félagsins CALC og átti hún samkvæmt reglugerð innviðaráðherra að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar. Isavia gat samt ekki uppfyllt skilyrði til stöðvunar á vélinni samkvæmt loftferðarlögum, að sögn Guðjón Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. Þess vegna hafi eigendur vélarinnar geta fengið brottfararleyfi í dag. Guðjón tjáði Vísi í dag að lögveð hvíldi á flugvélinni. Þegar flugfélagið WOW air fór í gjaldþrot 2019 kyrrsetti Isavia Airbus-þotuna sem WOW leigði af ALC. Var það vegna ógreiddra gjalda sem WOW skuldaði og námu um 2 milljörðum króna. Mál ALC og Isavia fór fyrir dóma og endaði með því að Hæstiréttur staðfesti að Isavia hefði brotið á eignarétti ALC þar sem ekki hefði mátt nota eignir þriðja aðila sem tryggingu nema skýr lagaheimild væri til staðar. Isavia þurfti því að greiða ALC bætur vegna ólögmætrar stöðvunar vélarinnar. Gjaldþrot Play Gjaldþrot Fréttir af flugi Play Isavia Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Isavia hefur hingað til ekki viljað gefa upp þá upphæð sem Play hefur skuldað en Ríkisútvarpið segist hafa heimildir fyrir því að upphæðin nemi í kringum fimm hundruð milljónum króna en Isavia vildi ekki staðfesta upphæðina í samtali við Vísi. upplýsingafulltrúa Isavia vegna málsins. Greint var frá því á Vísi í dag þegar síðasta flugvélin sem merkt var flugfélaginu Play flaug til Noregs þrátt fyrir að Play skuldaði enn lendingargjölf að sögn Isavia. Vélin er í eigu kínverska félagsins CALC og átti hún samkvæmt reglugerð innviðaráðherra að standa á vellinum þar til útistandandi skuldir Play yrðu greiddar. Isavia gat samt ekki uppfyllt skilyrði til stöðvunar á vélinni samkvæmt loftferðarlögum, að sögn Guðjón Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia. Þess vegna hafi eigendur vélarinnar geta fengið brottfararleyfi í dag. Guðjón tjáði Vísi í dag að lögveð hvíldi á flugvélinni. Þegar flugfélagið WOW air fór í gjaldþrot 2019 kyrrsetti Isavia Airbus-þotuna sem WOW leigði af ALC. Var það vegna ógreiddra gjalda sem WOW skuldaði og námu um 2 milljörðum króna. Mál ALC og Isavia fór fyrir dóma og endaði með því að Hæstiréttur staðfesti að Isavia hefði brotið á eignarétti ALC þar sem ekki hefði mátt nota eignir þriðja aðila sem tryggingu nema skýr lagaheimild væri til staðar. Isavia þurfti því að greiða ALC bætur vegna ólögmætrar stöðvunar vélarinnar.
Gjaldþrot Play Gjaldþrot Fréttir af flugi Play Isavia Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira