Íslenski boltinn

Gleðin í klefanum hjá nýju Ís­lands­meisturunum

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Það var mikið fjör og mikil gleði í búningsklefa Víkinga eftir sigurinn á FH í gær.
Það var mikið fjör og mikil gleði í búningsklefa Víkinga eftir sigurinn á FH í gær. @vikingurfc

Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu.

Víkingar eru með sjö stiga forskot á Valmennn þegar aðeins sex stig eru eftir af pottinum.

Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill Víkinga á síðustu fimm tímabilinu og sá áttundi frá upphafi.

Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Víkings fögnuðu sigrinum vel í Hamingjunni í Víkinni í gær.

Hér fyrir neðan má sjá gleðina í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×