Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2025 07:46 Jón Óttar Ólafsson var eigandi rannsóknarfyrirtækisins PPP, sem hefur verið lagt niður. Vísir/Ívar Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður og fyrrverandi eigandi PPP, hefur freistað þess að fá aftur muni sem lögregla lagði hald á í húsleitum á heimili hans en ekki haft erindi sem erfiði. Samkvæmt Heimildinni leitaði Jón Óttar til dómstóla til að fá aftur tölvu, síma og minnislykla frá lögreglunni á Suðurlandi en honum hefur verið hafnað bæði af Héraðsdómi Suðurlands og Landsrétti. Lögreglan á Suðurlandi hefur unnið að rannsókn þess hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP, í kjölfar þess að Kveikur fjallaði um eftirlitsaðgerðir Jóns Óttars og Guðmundar Hauks Gunnarssonar fyrir Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann. Heimildin vitnar í dóm Héraðsdóms Suðurlands, sem virðist ekki hafa verið birtur á netinu, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að Jón Óttar lægi undir rökstuddum grun og því væri eðlilegt að lögregla héldi umræddum munum í þágu rannsóknarinnar. Landsréttur er sagður hafa staðfest úrskurð héraðsdóms þann 29. ágúst. Jón Óttar og Guðmundur Haukur unnu fyrir sérstakan saksóknara en hættu þar árið 2011 og stofnuðu í kjölfarið eftirlitsfyrirtækið PPP, sem virðist meðal annars hafa stundað njósnir gegn greiðslu. Greint var frá því í júní að Jón Óttar hefði kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum Jóns í tengslum við vinnu hans á vegum PPP. Lögreglumál Dómsmál Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Samkvæmt Heimildinni leitaði Jón Óttar til dómstóla til að fá aftur tölvu, síma og minnislykla frá lögreglunni á Suðurlandi en honum hefur verið hafnað bæði af Héraðsdómi Suðurlands og Landsrétti. Lögreglan á Suðurlandi hefur unnið að rannsókn þess hvernig gögnum var lekið frá embætti sérstaks saksóknara til PPP, í kjölfar þess að Kveikur fjallaði um eftirlitsaðgerðir Jóns Óttars og Guðmundar Hauks Gunnarssonar fyrir Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann. Heimildin vitnar í dóm Héraðsdóms Suðurlands, sem virðist ekki hafa verið birtur á netinu, þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að Jón Óttar lægi undir rökstuddum grun og því væri eðlilegt að lögregla héldi umræddum munum í þágu rannsóknarinnar. Landsréttur er sagður hafa staðfest úrskurð héraðsdóms þann 29. ágúst. Jón Óttar og Guðmundur Haukur unnu fyrir sérstakan saksóknara en hættu þar árið 2011 og stofnuðu í kjölfarið eftirlitsfyrirtækið PPP, sem virðist meðal annars hafa stundað njósnir gegn greiðslu. Greint var frá því í júní að Jón Óttar hefði kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og fyrrverandi sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum Jóns í tengslum við vinnu hans á vegum PPP.
Lögreglumál Dómsmál Lögreglan Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira