Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 11:31 Donald Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf. EPA/GRAEME SLOAN / POOL Donald Trump Bandaríkjaforseti verður áttræður á næsta ári og það verður boðið upp á sögulegan bardaga á afmælisdegi hans. Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025 MMA Donald Trump Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Sjá meira
Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025
MMA Donald Trump Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Sjá meira