Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 11:31 Donald Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf. EPA/GRAEME SLOAN / POOL Donald Trump Bandaríkjaforseti verður áttræður á næsta ári og það verður boðið upp á sögulegan bardaga á afmælisdegi hans. Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025 MMA Donald Trump Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Trump staðfesti það á ferð sinni um herstöð í Virginíufylki í gær að fyrirhugaður UFC-bardagi í Hvíta húsinu fari einmitt fram á afmælisdaginn hans. „14. júní á næsta ári þá verðum við með risastóran UFC bardaga í Hvíta húsinu,“ sagði Donald Trump. Hann var þó ekkert að taka það fram að forsetinn heldur upp á áttræðisafmælið sitt þennan sama dag. Trump fæddist í New York 14. júní 1946. Lengi hefur staðið til að halda UFC-bardaga fyrir utan Hvíta húsið, heimili og skrifstofu Bandaríkjaforseta. Áður var samt búist við því að bardaginn færi fram á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2026, en það væri þá í tengslum við 250 ára afmæli Bandaríkjanna. Nú hefur hann tekið þá ákvörðun að færa bardagann fram um tuttugu daga. Trump er mikill áhugamaður um blandaðar bardagaíþróttir og hefur mætt á marga bardaga á þessu ári. Hann er líka mikill vinur Dana White, forseta UFC. Trump: "On June 14 next year we're gonna have a big UFC fight at the White House, right at the White House, on the grounds of the White House." pic.twitter.com/RJIOKjIhx5— Aaron Rupar (@atrupar) October 5, 2025
MMA Donald Trump Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira