Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2025 12:50 Al-Kushayb er sá fyrsti sem dreginn er fyrir Alþjóðaglæpadómstólinn í Haag vegna grimmdarverkanna í Darfúr. EPA Alþjóðaglæpadómstóllinn í Haag hefur sakfellt súdanska uppreisnarleiðtogann Ali Muhammad Ali Abd-Al-Rahman, einnig þekktur sem Ali Kushayb, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni vegna brota sem framin voru í Darfúr-héraði í Súdan fyrir rúmum tveimur áratugum síðan. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í gær. Ali Kushayb var einn leiðtoga Janjaweed, uppreisnarsveita sem nutu stuðnings súdanskra stjórnvalda á sínum tíma og herjuðu á íbúa í Darfúr. Hundruð þúsund íbúa Darfúr létu lífið í átökunum. Al-Kushayb er sá fyrsti sem dreginn er fyrir Alþjóðaglæpadómstólinn í Haag vegna grimmdarverkanna í Darfúr. Málsvörn hans gekk út á að saksóknarar í málinu hafi farið mannavillt. Átökin í Darfúr stóðu milli 2003 til 2020 og eru talin vera ein af mestu hörmungum sögunnar á sviði mannúðar þar sem þjóðernishreinsanir gegn þeim íbúum svæðisins sem ekki voru arabar viðgengust um árabil. Í málinu lýstu vitni því hvernig heilu þorpin voru brennd til grunna, karlmenn og drengir stráfelldir og konur sendar í kynlífsánauð. Joanna Korner, dómari í málinu, sagði í gær að sannað þótti að Ali Kushayb hafi hvatt til og gefið fyrirskipanir til liðsmanna Janjaweed sem leiddu til drápa á fjölda fólks, nauðgana og eyðileggingar. Hann var sakfelldur í 27 ákæruliðum sem sneru að mestu um brot sem framin voru á árunum 20023 og 2004. Refsing í málinu verður kveðin upp síðar. Súdan Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í gær. Ali Kushayb var einn leiðtoga Janjaweed, uppreisnarsveita sem nutu stuðnings súdanskra stjórnvalda á sínum tíma og herjuðu á íbúa í Darfúr. Hundruð þúsund íbúa Darfúr létu lífið í átökunum. Al-Kushayb er sá fyrsti sem dreginn er fyrir Alþjóðaglæpadómstólinn í Haag vegna grimmdarverkanna í Darfúr. Málsvörn hans gekk út á að saksóknarar í málinu hafi farið mannavillt. Átökin í Darfúr stóðu milli 2003 til 2020 og eru talin vera ein af mestu hörmungum sögunnar á sviði mannúðar þar sem þjóðernishreinsanir gegn þeim íbúum svæðisins sem ekki voru arabar viðgengust um árabil. Í málinu lýstu vitni því hvernig heilu þorpin voru brennd til grunna, karlmenn og drengir stráfelldir og konur sendar í kynlífsánauð. Joanna Korner, dómari í málinu, sagði í gær að sannað þótti að Ali Kushayb hafi hvatt til og gefið fyrirskipanir til liðsmanna Janjaweed sem leiddu til drápa á fjölda fólks, nauðgana og eyðileggingar. Hann var sakfelldur í 27 ákæruliðum sem sneru að mestu um brot sem framin voru á árunum 20023 og 2004. Refsing í málinu verður kveðin upp síðar.
Súdan Erlend sakamál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira