Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2025 21:26 Mikael Egill Ellertsson var mikið í sviðsljósinu í kvöld. Vísir/Anton Brink Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira