Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2025 20:16 Stefán Ingi er eftirsóttur. Sandefjord Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården. Hinn 24 ára gamli Stefán Ingi gekk í raðir Sandefjord á síðasta ári. Þar áður var hann hjá Patro Eisden í Belgíu en hann er uppalinn hjá Breiðablik. Einnig hefur hann spilað fyrir HK, ÍBV og Augnablik. Tímabil Sandefjord hefur verið draumi líkast og er það að vissu leyti Stefáni Inga að þakka. Í 22 deildarleikjum á tímabilinu hefur þessi hávaxni framherji nefnilega skorað 13 mörk og gefið eina stoðsendingu. Þökk sé mörkunum situr liðið í 5. sæti þegar skammt er eftir af mótinu. Aðeins eru þó átta stig niður í 13. sætið en norska deildin er einkar jöfn í ár. Nú greinir sænski fjölmiðillinn Aftonbladet frá því að Djurgården íhugi að festa kaup á framherjanum. Hann yrði annar Íslendingurinn til að ganga til liðs við félagið á nokkuð stuttum tíma en Mikael var keyptur frá AGF síðasta sumar. Djurgården er í 5. sæti efstu deildar Svíþjóðar, tveim stigum á eftir Gautaborg í 4. sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fótbolti Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Stefán Ingi gekk í raðir Sandefjord á síðasta ári. Þar áður var hann hjá Patro Eisden í Belgíu en hann er uppalinn hjá Breiðablik. Einnig hefur hann spilað fyrir HK, ÍBV og Augnablik. Tímabil Sandefjord hefur verið draumi líkast og er það að vissu leyti Stefáni Inga að þakka. Í 22 deildarleikjum á tímabilinu hefur þessi hávaxni framherji nefnilega skorað 13 mörk og gefið eina stoðsendingu. Þökk sé mörkunum situr liðið í 5. sæti þegar skammt er eftir af mótinu. Aðeins eru þó átta stig niður í 13. sætið en norska deildin er einkar jöfn í ár. Nú greinir sænski fjölmiðillinn Aftonbladet frá því að Djurgården íhugi að festa kaup á framherjanum. Hann yrði annar Íslendingurinn til að ganga til liðs við félagið á nokkuð stuttum tíma en Mikael var keyptur frá AGF síðasta sumar. Djurgården er í 5. sæti efstu deildar Svíþjóðar, tveim stigum á eftir Gautaborg í 4. sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir.
Fótbolti Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira