Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Eiður Þór Árnason skrifar 28. október 2025 19:50 Fastagestir Vesturbæjarlaugar hafa gengið þrautagöngu síðustu mánuði. vísir/Arnar Barna- og aðallaug Vesturbæjarlaugar verða opnaðar aftur í fyrramálið en ráðist var í lagfæringar á þeim eftir að málning byrjaði að flagna í kjölfar umfangsmikilla viðhaldsframkvæmda í sumar. Opnunin er tilkynnt með fyrirvara um að veður leyfi. „Laugarkarið var háþrýstiþvegið til að fjarlægja lausa málningu og sýni tekin til að hægt sé að greina hvað veldur flögnun. Að því loknu var blettum lokað með nýrri málningu,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Einungis til bráðabirgða Um bráðabirgðaviðgerð er að ræða og vonast til að hún dugi fram að næsta sumri þegar hægt verður að vinna að varanlegri lausn, að sögn borgarinnar. Vesturbæjarlaug hefur ítrekað verið lokað eftir viðhaldsframkvæmdirnar í sumar. Tilgangur þeirra var að bæta aðstöðu gesta og endurnýja gamlar laugar og mannvirki. Framkvæmdalokum var endurtekið frestað og fljótlega eftir opnun fór að bera á málningarflögum í lauginni. Málningin sem hefur flagnað af sundlaugarkarinu.Reykjavíkurborg Lauginni hefur verið lokað fjórum sinnum undanfarna mánuði. Fyrst 26. maí vegna viðhaldsframkvæmdanna sem drógust síðan á langinn og var hún opnuð aftur 19. júní. Vesturbæjarlaug var svo aftur lokað 18. ágúst en opnuð viku seinna. Næst þurfti að loka lauginni í sólarhring 29. ágúst. Eftir það var hún opin gestum fram að 13. október þegar ákveðið var að ráðast í núgildandi lokun. Sundlaugar og baðlón Reykjavík Tengdar fréttir Enn vesen í Vesturbæjarlaug Reykjavíkurborg hefur, í samráði við starfsfólk heilbrigðiseftirlitsins, tekið ákvörðun um að loka laugarkari Vesturbæjarlaugar tímabundið á meðan unnið er að lausn á flögnun á málningu. Fólk getur því ekki synt en þó notað heitu pottana, þann kalda og gufuböð. 13. október 2025 14:49 Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Málningin er aftur farin að flagna af botni Vesturbæjarlaugar í Reykjavík. Lauginni verður samt ekki lokað að óbreyttu og sennilega ekki máluð aftur fyrr en næsta vor. 27. september 2025 17:57 Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Laugarkarið var háþrýstiþvegið til að fjarlægja lausa málningu og sýni tekin til að hægt sé að greina hvað veldur flögnun. Að því loknu var blettum lokað með nýrri málningu,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Einungis til bráðabirgða Um bráðabirgðaviðgerð er að ræða og vonast til að hún dugi fram að næsta sumri þegar hægt verður að vinna að varanlegri lausn, að sögn borgarinnar. Vesturbæjarlaug hefur ítrekað verið lokað eftir viðhaldsframkvæmdirnar í sumar. Tilgangur þeirra var að bæta aðstöðu gesta og endurnýja gamlar laugar og mannvirki. Framkvæmdalokum var endurtekið frestað og fljótlega eftir opnun fór að bera á málningarflögum í lauginni. Málningin sem hefur flagnað af sundlaugarkarinu.Reykjavíkurborg Lauginni hefur verið lokað fjórum sinnum undanfarna mánuði. Fyrst 26. maí vegna viðhaldsframkvæmdanna sem drógust síðan á langinn og var hún opnuð aftur 19. júní. Vesturbæjarlaug var svo aftur lokað 18. ágúst en opnuð viku seinna. Næst þurfti að loka lauginni í sólarhring 29. ágúst. Eftir það var hún opin gestum fram að 13. október þegar ákveðið var að ráðast í núgildandi lokun.
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Tengdar fréttir Enn vesen í Vesturbæjarlaug Reykjavíkurborg hefur, í samráði við starfsfólk heilbrigðiseftirlitsins, tekið ákvörðun um að loka laugarkari Vesturbæjarlaugar tímabundið á meðan unnið er að lausn á flögnun á málningu. Fólk getur því ekki synt en þó notað heitu pottana, þann kalda og gufuböð. 13. október 2025 14:49 Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Málningin er aftur farin að flagna af botni Vesturbæjarlaugar í Reykjavík. Lauginni verður samt ekki lokað að óbreyttu og sennilega ekki máluð aftur fyrr en næsta vor. 27. september 2025 17:57 Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Enn vesen í Vesturbæjarlaug Reykjavíkurborg hefur, í samráði við starfsfólk heilbrigðiseftirlitsins, tekið ákvörðun um að loka laugarkari Vesturbæjarlaugar tímabundið á meðan unnið er að lausn á flögnun á málningu. Fólk getur því ekki synt en þó notað heitu pottana, þann kalda og gufuböð. 13. október 2025 14:49
Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Málningin er aftur farin að flagna af botni Vesturbæjarlaugar í Reykjavík. Lauginni verður samt ekki lokað að óbreyttu og sennilega ekki máluð aftur fyrr en næsta vor. 27. september 2025 17:57
Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Vesturbæjarlaug opnar aftur klukkan fjögur síðdegis í dag eftir stutta lokun. 30. ágúst 2025 15:35