Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2025 19:12 Lögreglukonurnar störfuðu báðar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þegar áreitið hófst. Vísir/Vilhelm Lögreglukonur sem lentu í eltihrelli segja að halda þurfi betur utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. Sálfræðingur segir eltihrella geta haft gríðarleg áhrif á starfsgetu lögreglumanna. Í nýju tímariti Lögreglumannsins, félagsblaði Landssambands lögreglumanna, stíga tvær lögreglukonur á höfuðborgarsvæðinu fram og opna sig um eltihrelli sem áreitti þær báðar árum saman. Fyrri konan losaði manninn eitt sinn úr klefa á Hverfisgötu en hann var þar tíður gestur, glímdi bæði við fíkni- og geðrænan vanda. Myrti ættingja sinn Hann fékk konuna á heilann og fór að segja fólki að hún væri eiginkona hans. Áreitið náði vissu hámarki þegar hann hringdi í Neyðarlínuna og sagðist ætla að drepa eiginmann hennar. Eftir að hafa áreitt hana í nokkur ár hóf hann að áreita aðra lögreglukonu sem var fyrst á vettvang í útkall vegna mannsins. Hann hóf að hrella hana, og hóta henni og fjölskyldu hennar. Þetta ástand varði árum saman, í raun þar til maðurinn var handtekinn einn daginn, grunaður um morð á nákomnum ættingja sínum. Hann var síðar dæmdur fyrir morðið og vistaður á réttargeðdeild. Flókin staða fyrir fórnarlömbin Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur sem starfar hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar, segir sér hafa brugðið við að lesa frásagnir kvennanna. „Það er auðvitað þannig með lögreglumenn, að þó áhrif eltihrellis séu þau sömu á almenning og lögregluna, þá eru þeir í því hlutverki að koma og veita öðrum stuðning og öryggistilfinningu. Þannig að standa í þeirri stöðu að þurfa að bregðast við þessu, það er alltaf öllu flóknara,“ segir Ólafur. Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur og forstöðumaður hjá Ríkislögreglustjóra.Vísir/Lýður Valberg Þarf að efla stuðning Konurnar vilja að betur sé haldið utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. „Almennt þarf efla þessar öryggisráðstafanir fyrir fólk sem sætir þessu alvarlegu áreiti. Efla stuðning við þá sem verða fyrir slíku,“ segir Ólafur. Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Í nýju tímariti Lögreglumannsins, félagsblaði Landssambands lögreglumanna, stíga tvær lögreglukonur á höfuðborgarsvæðinu fram og opna sig um eltihrelli sem áreitti þær báðar árum saman. Fyrri konan losaði manninn eitt sinn úr klefa á Hverfisgötu en hann var þar tíður gestur, glímdi bæði við fíkni- og geðrænan vanda. Myrti ættingja sinn Hann fékk konuna á heilann og fór að segja fólki að hún væri eiginkona hans. Áreitið náði vissu hámarki þegar hann hringdi í Neyðarlínuna og sagðist ætla að drepa eiginmann hennar. Eftir að hafa áreitt hana í nokkur ár hóf hann að áreita aðra lögreglukonu sem var fyrst á vettvang í útkall vegna mannsins. Hann hóf að hrella hana, og hóta henni og fjölskyldu hennar. Þetta ástand varði árum saman, í raun þar til maðurinn var handtekinn einn daginn, grunaður um morð á nákomnum ættingja sínum. Hann var síðar dæmdur fyrir morðið og vistaður á réttargeðdeild. Flókin staða fyrir fórnarlömbin Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur sem starfar hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar, segir sér hafa brugðið við að lesa frásagnir kvennanna. „Það er auðvitað þannig með lögreglumenn, að þó áhrif eltihrellis séu þau sömu á almenning og lögregluna, þá eru þeir í því hlutverki að koma og veita öðrum stuðning og öryggistilfinningu. Þannig að standa í þeirri stöðu að þurfa að bregðast við þessu, það er alltaf öllu flóknara,“ segir Ólafur. Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur og forstöðumaður hjá Ríkislögreglustjóra.Vísir/Lýður Valberg Þarf að efla stuðning Konurnar vilja að betur sé haldið utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. „Almennt þarf efla þessar öryggisráðstafanir fyrir fólk sem sætir þessu alvarlegu áreiti. Efla stuðning við þá sem verða fyrir slíku,“ segir Ólafur.
Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira