Hafa uppgötvað djöflabýflugu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2025 14:03 Tegundin er nokkuð einstök í útliti. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað nýja tegund býflugna sem er með lítil horn. Tegundin hefur fengið djöfullegt nafn, Lúsífer. Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu en þar kemur fram að innfædda býflugan hafi verið uppgötvuð af vísindamönnum þegar þeir skoðuðu sjaldgæft villiblóm sem vex aðeins á Bremer-svæðinu í Goldfields-héraði í vesturhluta Ástralíu, 470 kílómetra austur af Perth. Mjög sérkennileg og áberandi horn býflugunnar er aðeins að finna á kvendýrum býflugunnar. Vísindamenn velta enn vöngum yfir því til hvers þau eru en getgátur eru uppi um að þau geti notað þau til að verja sig eða til þess að safna frjókornum, blómasafa eða trjákvoðu. Meginrannsakandi tegundarinnar segist hafa fengið innblástur að nafni býflugunnar frá Netflix. Hún hafi verið að horfa á samnefnda seríu á þeim tíma. Um er að ræða fyrstu nýju tegundina sem fundist hefur á svæðinu í tuttugu ár. „Kvenbýflugan var með þessi ótrúlegu litlu horn í andlitinu,“ segir vísindamaðurinn dr. Kit Prendergast frá Curtin-háskóla. „Þegar ég var að skrifa lýsinguna á nýju tegundinni horfði ég á Netflix-þáttinn Lucifer á sama tíma og nafnið passaði bara fullkomlega. Ég er líka mikill aðdáandi Netflix-persónunnar Lucifer svo þetta var augljóst mál.“ Það er þó einungis kvenflugan sem ber hornin. Hún segir merkið einnig nefna ljósbera á latínu og henti því prýðilega sem vísun til mikilvægis þess að varpa ljósi á aðstæður býflugna og þörfina til að vernda þær og auka skilning á því hvernig plöntur í útrýmingarhættu eru frjóvgaðar. Í skýrslu um tegundina, sem birtist í Journal of Hymenoptera Research, var einnig kallað eftir því að svæðið þar sem nýja býflugnategundin og sjaldgæf villiblóm fundust, og svæðið í kring, yrði „formlega friðlýst og skráð sem verndarsvæði sem ekki má ryðja.“ „Þar sem nýja tegundin fannst á sama litla svæði og villiblómið sem er í útrýmingarhættu gætu báðar tegundir verið í hættu vegna rasks á búsvæðum og annarra ógnandi ferla eins og loftslagsbreytinga,“ segir hún og bætir við að mörg námuvinnslufyrirtæki taki ekki innlendar býflugur með í reikninginn þegar þau meta umhverfisáhrif starfsemi sinnar. „Þannig að við gætum verið að missa af óuppgötvuðum tegundum, þar á meðal þeim sem gegna mikilvægu hlutverki við að styðja við plöntur og vistkerfi í útrýmingarhættu. Án þess að vita hvaða innlendu býflugur eru til og á hvaða plöntum þær eru háðar, eigum við á hættu að tapa báðum áður en við gerum okkur grein fyrir að þær séu til staðar.“ Dýr Ástralía Skordýr Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá þessu en þar kemur fram að innfædda býflugan hafi verið uppgötvuð af vísindamönnum þegar þeir skoðuðu sjaldgæft villiblóm sem vex aðeins á Bremer-svæðinu í Goldfields-héraði í vesturhluta Ástralíu, 470 kílómetra austur af Perth. Mjög sérkennileg og áberandi horn býflugunnar er aðeins að finna á kvendýrum býflugunnar. Vísindamenn velta enn vöngum yfir því til hvers þau eru en getgátur eru uppi um að þau geti notað þau til að verja sig eða til þess að safna frjókornum, blómasafa eða trjákvoðu. Meginrannsakandi tegundarinnar segist hafa fengið innblástur að nafni býflugunnar frá Netflix. Hún hafi verið að horfa á samnefnda seríu á þeim tíma. Um er að ræða fyrstu nýju tegundina sem fundist hefur á svæðinu í tuttugu ár. „Kvenbýflugan var með þessi ótrúlegu litlu horn í andlitinu,“ segir vísindamaðurinn dr. Kit Prendergast frá Curtin-háskóla. „Þegar ég var að skrifa lýsinguna á nýju tegundinni horfði ég á Netflix-þáttinn Lucifer á sama tíma og nafnið passaði bara fullkomlega. Ég er líka mikill aðdáandi Netflix-persónunnar Lucifer svo þetta var augljóst mál.“ Það er þó einungis kvenflugan sem ber hornin. Hún segir merkið einnig nefna ljósbera á latínu og henti því prýðilega sem vísun til mikilvægis þess að varpa ljósi á aðstæður býflugna og þörfina til að vernda þær og auka skilning á því hvernig plöntur í útrýmingarhættu eru frjóvgaðar. Í skýrslu um tegundina, sem birtist í Journal of Hymenoptera Research, var einnig kallað eftir því að svæðið þar sem nýja býflugnategundin og sjaldgæf villiblóm fundust, og svæðið í kring, yrði „formlega friðlýst og skráð sem verndarsvæði sem ekki má ryðja.“ „Þar sem nýja tegundin fannst á sama litla svæði og villiblómið sem er í útrýmingarhættu gætu báðar tegundir verið í hættu vegna rasks á búsvæðum og annarra ógnandi ferla eins og loftslagsbreytinga,“ segir hún og bætir við að mörg námuvinnslufyrirtæki taki ekki innlendar býflugur með í reikninginn þegar þau meta umhverfisáhrif starfsemi sinnar. „Þannig að við gætum verið að missa af óuppgötvuðum tegundum, þar á meðal þeim sem gegna mikilvægu hlutverki við að styðja við plöntur og vistkerfi í útrýmingarhættu. Án þess að vita hvaða innlendu býflugur eru til og á hvaða plöntum þær eru háðar, eigum við á hættu að tapa báðum áður en við gerum okkur grein fyrir að þær séu til staðar.“
Dýr Ástralía Skordýr Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Sjá meira