Loftgæði verði áfram slæm Eiður Þór Árnason og Smári Jökull Jónsson skrifa 12. nóvember 2025 23:52 Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun Sýn Hæglætisveður hefur verið á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og er spáð áfram. Það hefur þau áhrif að svifryksmengun eykst og loftgæði hafa mælst óholl á nokkrum stöðum undanfarið. Á morgun, fimmtudag er útlit fyrir að loftgæðin verði slæm á höfuðborgarsvæðinu, bæði um morguninn og seinni part dags. Verst verður staðan á þekktum álagspunktum í umferðinni á borð við þung gatnamót. Loftgæði teljast slæm ef gróft svifryk mælist yfir hundrað míkrógrömm á hvern rúmmetra og hefur mengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk nokkrum sinnum síðustu tvo daga. „Heilt séð ef við horfum svona þrjátíu ár aftur í tímann þá erum við í miklu betri málum. Það var miklu meiri svifryksmengun hérna áður. Bæði var aðeins öðruvísi veðurfar og svo er malbikið orðið miklu betra í dag,“ sagði Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun, í kvöldfréttum Sýnar. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk í Kópavogi á þriðjudag og miðvikudag.Sýn Rykbinding dugi skammt Eitt af úrræðunum sem hægt er að grípa til þegar mengun er mikil sé að rykbinda götur en Þorsteinn bendir á að þetta sé einungis tímabundið bjargráð. „Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin rykbundu götur í morgun. Það er að virka í svona einn, tvo, kannski þrjá sólarhringa á eftir.“ Það geti dugað ef það fylgi rigning eða snjókoma í kjölfarið sem stöðvi rykið. Hann bendir á að ekki sé einungis um að ræða mengun frá ökutækjum. „Á svona hægviðrisdögum þar sem það er kalt og hitahvarf og ef það er austanátt þá fáum við til dæmis mengunina frá orkuverunum á Nesjavöllum og Hellisheiðarvirkjun. Hún var til dæmis í gær og fyrradag, reyndar ekki yfir neinum heilsuverndarmörkum en greinileg sums staðar, og þetta er mengun sem hefur sannarlega áhrif á raftæki og getur stytt líftíma raftækja,“ segir Þorsteinn. Umhverfismál Loftgæði Reykjavík Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Á morgun, fimmtudag er útlit fyrir að loftgæðin verði slæm á höfuðborgarsvæðinu, bæði um morguninn og seinni part dags. Verst verður staðan á þekktum álagspunktum í umferðinni á borð við þung gatnamót. Loftgæði teljast slæm ef gróft svifryk mælist yfir hundrað míkrógrömm á hvern rúmmetra og hefur mengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk nokkrum sinnum síðustu tvo daga. „Heilt séð ef við horfum svona þrjátíu ár aftur í tímann þá erum við í miklu betri málum. Það var miklu meiri svifryksmengun hérna áður. Bæði var aðeins öðruvísi veðurfar og svo er malbikið orðið miklu betra í dag,“ sagði Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfis- og orkustofnun, í kvöldfréttum Sýnar. Svifryksmengun fór yfir heilsuverndarmörk í Kópavogi á þriðjudag og miðvikudag.Sýn Rykbinding dugi skammt Eitt af úrræðunum sem hægt er að grípa til þegar mengun er mikil sé að rykbinda götur en Þorsteinn bendir á að þetta sé einungis tímabundið bjargráð. „Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin rykbundu götur í morgun. Það er að virka í svona einn, tvo, kannski þrjá sólarhringa á eftir.“ Það geti dugað ef það fylgi rigning eða snjókoma í kjölfarið sem stöðvi rykið. Hann bendir á að ekki sé einungis um að ræða mengun frá ökutækjum. „Á svona hægviðrisdögum þar sem það er kalt og hitahvarf og ef það er austanátt þá fáum við til dæmis mengunina frá orkuverunum á Nesjavöllum og Hellisheiðarvirkjun. Hún var til dæmis í gær og fyrradag, reyndar ekki yfir neinum heilsuverndarmörkum en greinileg sums staðar, og þetta er mengun sem hefur sannarlega áhrif á raftæki og getur stytt líftíma raftækja,“ segir Þorsteinn.
Umhverfismál Loftgæði Reykjavík Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira