Auka sýnileika milli rýma í leikskólum Bjarki Sigurðsson skrifar 14. nóvember 2025 23:36 Steinn Jóhannsson er sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Vísir/Ívar Fannar Borgarráð hefur samþykkt tillögur um úrbætur í leikskólum Reykjavíkur, sem óskað var eftir í kjölfar þess að Múlaborgarmálið kom fyrst upp. Reynt verður að komast hjá því að starfsfólk geti verið eitt með barni og leikskólastjórar fá aðstoð í ráðningarferlinu. Ráðið samþykkti að vísa tillögunum til skóla- og frístundaráðs sem tekur málið fyrir á næstu dögum. Þær voru lagðar til í kjölfar þess að starfsmaður leikskólans Múlaborgar var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum. Sá hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn einu barni í tveimur aðskildum tilvikum. Hann hefur játað sök að hluta en málið var þingfest fyrr í vikunni. Efla forvarnir Í tillögunum er meðal annars kveðið á um að veita stjórnendum leikskóla aðstoð við ráðningar á starfsfólki. „Tillögurnar fela í sér að það séu ráðnir mannauðsráðgjafar sem veita stuðning. Það eru gerðar víðtækar hæfnikröfur til þeirra. Við fáum mjög margar umsóknir um ýmsar stöður en það þarf að vanda valið. Það þarf að leita umsagna, fá sakavottorð og annað. Þarna fá þau stuðning við það. Til að minnka álag á stjórnendur leikskólanna. Á sama tíma ætlum við að efla forvarnir, skerpa á verkferlum og skoða hvernig við bregðumst við ofbeldi. Þannig þetta eru víðtækar tillögur,“ segir Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Auka sýnileika milli rýma Þá þarf að breyta húsnæði margra leikskóla og opna rými þar inni. „Við þurfum að breyta mörgum gömlum leikskólum þar sem byggingarnar eru barn síns tíma. Það þarf að gera rýmin opnari svo það sé alltaf sýnilegt milli rýma. Það er það sem er stefnt að í eldri byggingunum,“ segir Steinn. Efla öryggi Steinn segir að börn verði frædd frekar um ofbeldi til að efla öryggi í starfi. „Við höfum verið að efla fræðsluna með því að búa til alls konar efni. Þetta efni sem við höfum verið að útbúa síðustu vikur og mánuði á við allt skóla- og frístundastarf. Þannig það kemur líka inn í grunnskólann og frístundastarfið,“ segir Steinn. Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Reykjavík Borgarstjórn Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Ráðið samþykkti að vísa tillögunum til skóla- og frístundaráðs sem tekur málið fyrir á næstu dögum. Þær voru lagðar til í kjölfar þess að starfsmaður leikskólans Múlaborgar var handtekinn grunaður um kynferðisbrot gegn barni á leikskólanum. Sá hefur verið ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot gegn einu barni í tveimur aðskildum tilvikum. Hann hefur játað sök að hluta en málið var þingfest fyrr í vikunni. Efla forvarnir Í tillögunum er meðal annars kveðið á um að veita stjórnendum leikskóla aðstoð við ráðningar á starfsfólki. „Tillögurnar fela í sér að það séu ráðnir mannauðsráðgjafar sem veita stuðning. Það eru gerðar víðtækar hæfnikröfur til þeirra. Við fáum mjög margar umsóknir um ýmsar stöður en það þarf að vanda valið. Það þarf að leita umsagna, fá sakavottorð og annað. Þarna fá þau stuðning við það. Til að minnka álag á stjórnendur leikskólanna. Á sama tíma ætlum við að efla forvarnir, skerpa á verkferlum og skoða hvernig við bregðumst við ofbeldi. Þannig þetta eru víðtækar tillögur,“ segir Steinn Jóhannsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Auka sýnileika milli rýma Þá þarf að breyta húsnæði margra leikskóla og opna rými þar inni. „Við þurfum að breyta mörgum gömlum leikskólum þar sem byggingarnar eru barn síns tíma. Það þarf að gera rýmin opnari svo það sé alltaf sýnilegt milli rýma. Það er það sem er stefnt að í eldri byggingunum,“ segir Steinn. Efla öryggi Steinn segir að börn verði frædd frekar um ofbeldi til að efla öryggi í starfi. „Við höfum verið að efla fræðsluna með því að búa til alls konar efni. Þetta efni sem við höfum verið að útbúa síðustu vikur og mánuði á við allt skóla- og frístundastarf. Þannig það kemur líka inn í grunnskólann og frístundastarfið,“ segir Steinn.
Leikskólar Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Reykjavík Borgarstjórn Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira