Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. nóvember 2025 08:09 Fjölmargar tilkynningar um torkennilega dróna í grennd við flugvelli hafa borist síðustu misserin og er lítið lát á. EPA/Steven Knap Flugvellinum í Álaborg í Danmörku var lokað í gærkvöldi þegar menn töldu sig sjá dróna á flugi í grennd við völlinn. Tilkynningin barst um klukkan tíu að staðartíma og var vellinum þá lokað samstundis. Rúmum klukkutíma síðar var umferð þó hleypt aftur á völlinn enda sáust engin frekari merki um slíka hluti á flugi. Lögregla rannsakaði svæðið síðan ítarlega í alla nótt og í morgun gaf lögreglustjórinn í Álaborg þær upplýsingar að ekkert hafi fundist sem bendi til þess að um raunverulega dróna hafi verið að ræða. Þetta er enn eitt atvikið þar sem mögulegt drónaflug raskar flugumferð í Evrópu en slík atvik hafa verið mýmörg síðustu vikur og mánuði. Grunur hefur beinst að Rússum eða útsendurum þeirra en í flestum tilvikum hefur ekki einu sinni veri hægt að sanna að um raunverulega dróna hafi verið að ræða, hvað þá hver sendi þá á loft. Ólögleg drónaumferð á evrópskum flugvöllum Danmörk Fjölþáttaógnir Tengdar fréttir Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Þjóðaröryggisráð Belgíu kemur saman til neyðarfundar í dag vegna drónaflugs við flugvelli í landinu sem röskuðu ferðaáætlunum farþega og hefur valdið áhyggjum af öryggismálum. Rússar eru sagðir „mjög líklega“ bera ábyrgð á sífjölgandi atvikum þar sem óvelkomnir drónar hafa verið á sveimi í evrópskri lofthelgi síðan um miðjan september. 6. nóvember 2025 07:34 Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20. október 2025 07:53 Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. 4. október 2025 10:37 Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Sautján flugferðir voru felldar niður og fimmtán vélum vísað annað eftir að loka þurfti flugvellinum í München í gærkvöldi, þegar drónar sáust við völlinn. 3. október 2025 06:42 Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 2. október 2025 12:01 Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Lögreglan hefur að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningu um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Lögreglustjóri segist samt ekki merkja nokkra fjölgun á slíkum atvikum. 29. september 2025 18:16 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Tilkynningin barst um klukkan tíu að staðartíma og var vellinum þá lokað samstundis. Rúmum klukkutíma síðar var umferð þó hleypt aftur á völlinn enda sáust engin frekari merki um slíka hluti á flugi. Lögregla rannsakaði svæðið síðan ítarlega í alla nótt og í morgun gaf lögreglustjórinn í Álaborg þær upplýsingar að ekkert hafi fundist sem bendi til þess að um raunverulega dróna hafi verið að ræða. Þetta er enn eitt atvikið þar sem mögulegt drónaflug raskar flugumferð í Evrópu en slík atvik hafa verið mýmörg síðustu vikur og mánuði. Grunur hefur beinst að Rússum eða útsendurum þeirra en í flestum tilvikum hefur ekki einu sinni veri hægt að sanna að um raunverulega dróna hafi verið að ræða, hvað þá hver sendi þá á loft.
Ólögleg drónaumferð á evrópskum flugvöllum Danmörk Fjölþáttaógnir Tengdar fréttir Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Þjóðaröryggisráð Belgíu kemur saman til neyðarfundar í dag vegna drónaflugs við flugvelli í landinu sem röskuðu ferðaáætlunum farþega og hefur valdið áhyggjum af öryggismálum. Rússar eru sagðir „mjög líklega“ bera ábyrgð á sífjölgandi atvikum þar sem óvelkomnir drónar hafa verið á sveimi í evrópskri lofthelgi síðan um miðjan september. 6. nóvember 2025 07:34 Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20. október 2025 07:53 Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. 4. október 2025 10:37 Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Sautján flugferðir voru felldar niður og fimmtán vélum vísað annað eftir að loka þurfti flugvellinum í München í gærkvöldi, þegar drónar sáust við völlinn. 3. október 2025 06:42 Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 2. október 2025 12:01 Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Lögreglan hefur að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningu um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Lögreglustjóri segist samt ekki merkja nokkra fjölgun á slíkum atvikum. 29. september 2025 18:16 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Þjóðaröryggisráð Belgíu kemur saman til neyðarfundar í dag vegna drónaflugs við flugvelli í landinu sem röskuðu ferðaáætlunum farþega og hefur valdið áhyggjum af öryggismálum. Rússar eru sagðir „mjög líklega“ bera ábyrgð á sífjölgandi atvikum þar sem óvelkomnir drónar hafa verið á sveimi í evrópskri lofthelgi síðan um miðjan september. 6. nóvember 2025 07:34
Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum John Healey, varnarmálaráðherra Bretlands, mun greina frá nýjum aðgerðum til að sporna gegn drónum í ræðu í dag. Samkvæmt BBC mun hermönnum til að mynda verða veitt heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum. 20. október 2025 07:53
Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Flogið er á ný í München eftir að flugvellinum var lokað tvisvar sinnum á einum sólarhring vegna tilkynninga um drónaflug yfir vellinum. Ekki er búið að staðfesta hvaðan drónarnir komu. Lokunin kemur í kjölfar fjölda tilkynninga um drónaflug yfir flugvelli í Evrópu. 4. október 2025 10:37
Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Sautján flugferðir voru felldar niður og fimmtán vélum vísað annað eftir að loka þurfti flugvellinum í München í gærkvöldi, þegar drónar sáust við völlinn. 3. október 2025 06:42
Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Danir settu á algjört drónabann í landinu frá mánudegi til föstudags vegna leiðtogafundur Evrópusambandsins sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær. 2. október 2025 12:01
Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Lögreglan hefur að minnsta kosti tvisvar á síðustu tveimur vikum brugðist við tilkynningu um dróna á sveimi við Keflavíkurflugvöll, annars vegar innan haftasvæðisins og hins vegar utan þess. Í báðum tilfellum fann lögreglan ekki meinta dróna. Lögreglustjóri segist samt ekki merkja nokkra fjölgun á slíkum atvikum. 29. september 2025 18:16