Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 16:31 Jalen Ramsey hjá Pittsburgh Steelers gengur af velli. Getty/Michael Owens Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025 NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Eftir leikinn fullyrti Ramsey að Chase hefði hrækt á sig áður en hann sló til hans. Myndband tekið niðri á vellinum virtist sýna meinta hráku koma úr munni Chase rétt áður en Ramsey sló til hans. „Hann hrækti á mig,“ sagði Ramsey. „Mér er skítsama um fótbolta eftir það, með fullri virðingu. Ég er alltaf til í skítkast og svoleiðis. Mér finnst það í raun skemmtilegur hluti af leiknum. Ég held að fólk viti það. Við vorum að blammera á hvorn annan, sem er í lagi mín vegna,“ sagði Ramsey. Ja'Marr Chase and Jalen Ramsey with some pushing and shoving pic.twitter.com/UDwrA6Ji2p— NFL on CBS 🏈 (@NFLonCBS) November 16, 2025 „En um leið og hann hrækti á mig, þá var það bara fokk það. Ég er viss um að NFL-deildin mun rannsaka málið. Þeir eru með hundrað myndavélar þarna úti. Þeir geta rannsakað þetta. Þeir geta séð allt. Þeir ættu að geta fundið þetta og séð að hann hrækti og það er bara það sem er eftir það, satt best að segja. Ég var samt aðeins of vægur ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Ramsey. Chase neitaði hins vegar ásökunum Ramseys. „Ég hef aldrei opnað munninn við þennan gaur,“ sagði Chase við fréttamenn. „Ég hrækti ekki á neinn,“ sagði Chase. Þegar Chase var spurður hvað hefði kallað fram viðbrögð Ramseys sagði hann: „Jæja, honum líkar ekki við sum orðin sem ég sagði við hann. Við höfum verið að rífast allan tímann. Svo ég er viss um að eitthvað hafi farið í taugarnar á honum,“ sagði Chase. Ramsey fór snemma í sturtu en liðið hans fagnaði 34-12 sigri. Jamar Chase should be suspended for at least a few games. An apology should be made to Jalen Ramsey from the NFL! pic.twitter.com/AnPdW8ejKc— SteelYinzer (@YinzerofSteel07) November 17, 2025
NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira