Magnús Guðmundsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2025 10:40 Magnús á sólríkum sumardegi árið 2020. Magnús Elías Guðmundsson Magnús Elías Guðmundsson, blaða- og kvikmyndagerðarmaður, er látinn 71 árs að aldri eftir erfið veikindi síðustu ár. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag. Magnús starfaði í mörg ár sem blaðamaður fyrir dönsku fréttastofuna Ritzau, bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann stofnaði síðar kvikmyndafyrirtækið Megafilm og framleiddi þætti og heimildarmyndir. Magnús vakti fyrst alþjóðaathygli þegar hann gerði heimildarmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989. Hún var gerð fyrir alþjóðamarkað og því ensku. Grænfriðungar fóru fram á lögbann á Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989 sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu en því var hafnað. Magnús var í miðpunkti heimspressunnar árið 1993 þegar fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á Nýja-Sjálandi fjallaði um að Grænfriðungar hefðu stundað víðtækar njósnir um Magnús vegna heimildarmyndarinnar. Í umfjöllun Pressunnar sem komst yfir skjöl frá Grænfriðungum kom fram að Magnús hefði verið samtökunum sérstaklega hugleikinn „og fylla upplýsingar um hann og mynd hans hundruð blaðsíðna“. Magnús sagði þetta ekki koma honum á óvart og sýna að Grænfriðungar væru vafasöm samtök og framkoma þeirra æði sjúkleg. Var Magnús kallaður Hvala-Magnús eða Magnús í Hvalnum í umfjölluninni. Fjórum árum síðar gerði hann heimildarmyndina Paradís endurheimt sem sýnd var í sjónvarpi á Norðurlöndum. Magnús glímdi við erfið veikindi síðustu fimm árin og lést í Kaupmannahöfn þann 26. október þar sem útför hans fór fram. Hann lætur eftir sig fimm uppkomin börn og barnabörn. Andlát Danmörk Hvalveiðar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Magnús starfaði í mörg ár sem blaðamaður fyrir dönsku fréttastofuna Ritzau, bæði í Danmörku og á Íslandi. Hann stofnaði síðar kvikmyndafyrirtækið Megafilm og framleiddi þætti og heimildarmyndir. Magnús vakti fyrst alþjóðaathygli þegar hann gerði heimildarmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989. Hún var gerð fyrir alþjóðamarkað og því ensku. Grænfriðungar fóru fram á lögbann á Lífsbjörg í Norðurhöfum árið 1989 sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu en því var hafnað. Magnús var í miðpunkti heimspressunnar árið 1993 þegar fréttaskýringaþátturinn 60 minutes á Nýja-Sjálandi fjallaði um að Grænfriðungar hefðu stundað víðtækar njósnir um Magnús vegna heimildarmyndarinnar. Í umfjöllun Pressunnar sem komst yfir skjöl frá Grænfriðungum kom fram að Magnús hefði verið samtökunum sérstaklega hugleikinn „og fylla upplýsingar um hann og mynd hans hundruð blaðsíðna“. Magnús sagði þetta ekki koma honum á óvart og sýna að Grænfriðungar væru vafasöm samtök og framkoma þeirra æði sjúkleg. Var Magnús kallaður Hvala-Magnús eða Magnús í Hvalnum í umfjölluninni. Fjórum árum síðar gerði hann heimildarmyndina Paradís endurheimt sem sýnd var í sjónvarpi á Norðurlöndum. Magnús glímdi við erfið veikindi síðustu fimm árin og lést í Kaupmannahöfn þann 26. október þar sem útför hans fór fram. Hann lætur eftir sig fimm uppkomin börn og barnabörn.
Andlát Danmörk Hvalveiðar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira