Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar 30. nóvember 2025 18:01 Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun