Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 09:11 Merz og von der Leyen munu funda með forsætisráðherra Belgíu í dag og snæða með honum í kvöld. Getty/Thierry Monasse Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, er sögð hafa lagt fram tvær tillögur um hvernig Evrópuríkin gætu aðstoðað Úkraínumenn við að fjármagna baráttu sína gegn Rússum næstu tvö árin. Annar möguleikinn er að Evrópusambandið taki sameiginlegt lán á alþjóðlegum mörkuðum og hinn að Úkraína fái lán gegn tryggingum í frystum eignum Rússa. Stjórnvöld í Kænugarði myndu síðan endurgreiða lánið með skaðabótum frá Rússum eftir að átökum lýkur. Báðar tillögurnar eru vandkvæðum bundnar en mörg aðildarríki eru á móti því að taka þátt í sameiginlegum lántökum. Þá krefst slík aðgerð einróma samþykkis, sem gæti orðið erfitt í ljósi andstöðu Ungverjalands við fjárhagsaðstoð til handa Úkraínu. Hin leiðin hefur mætt hörðum mótmælum í Belgíu, þar sem flestar hinar frystu eigna eru geymdar. Belgar óttast bæði hefndaraðgerðir og að verða rukkaðir um endurgreiðslu eignanna af hálfu Rússa. Von der Leyen og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, munu funda með Bart De Wever, forsætisráðherra Belgíu, í dag og snæða með honum í kvöld. Belgar virðast þó nokkuð einarðir í afstöðu sinni en utanríkisráðherrann Maxime Prévot sagði í gær að það væri upplifun Belga að ekki væri hlustað á þá. Hvatt hann til þess að hin leiðin yrði farin; að taka sameiginlegt lán. Merz varaði við því í aðsendri grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung að ákvarðanir Evrópuleiðtoga á næstu dögum myndu ákvarða sjálfstæði Evrópu til framtíðar. Þeir þyrftu að senda Rússum, sem hygðu á landvinninga í Evrópu, skýr skilaboð. Belgía Úkraína Þýskaland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Annar möguleikinn er að Evrópusambandið taki sameiginlegt lán á alþjóðlegum mörkuðum og hinn að Úkraína fái lán gegn tryggingum í frystum eignum Rússa. Stjórnvöld í Kænugarði myndu síðan endurgreiða lánið með skaðabótum frá Rússum eftir að átökum lýkur. Báðar tillögurnar eru vandkvæðum bundnar en mörg aðildarríki eru á móti því að taka þátt í sameiginlegum lántökum. Þá krefst slík aðgerð einróma samþykkis, sem gæti orðið erfitt í ljósi andstöðu Ungverjalands við fjárhagsaðstoð til handa Úkraínu. Hin leiðin hefur mætt hörðum mótmælum í Belgíu, þar sem flestar hinar frystu eigna eru geymdar. Belgar óttast bæði hefndaraðgerðir og að verða rukkaðir um endurgreiðslu eignanna af hálfu Rússa. Von der Leyen og Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, munu funda með Bart De Wever, forsætisráðherra Belgíu, í dag og snæða með honum í kvöld. Belgar virðast þó nokkuð einarðir í afstöðu sinni en utanríkisráðherrann Maxime Prévot sagði í gær að það væri upplifun Belga að ekki væri hlustað á þá. Hvatt hann til þess að hin leiðin yrði farin; að taka sameiginlegt lán. Merz varaði við því í aðsendri grein í Frankfurter Allgemeine Zeitung að ákvarðanir Evrópuleiðtoga á næstu dögum myndu ákvarða sjálfstæði Evrópu til framtíðar. Þeir þyrftu að senda Rússum, sem hygðu á landvinninga í Evrópu, skýr skilaboð.
Belgía Úkraína Þýskaland Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira