Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Árni Sæberg skrifar 9. desember 2025 13:08 Svona lítur nýja svæðið í Vesturbæjarlauginni út. Niðurstöður íbúasamráðs um gufuböð í Vesturbæjarlaug liggja nú fyrir og í annarri sánunni verður heimilt að tala en ekki í hinni. Þá verður sú síðarnefndari heitari en hin. Ekkert verður af kynjaskiptingu sánanna eða að önnur verði ilmandi en ekki hin. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að við endurbætur á elsta hluta Vesturbæjarlaugar, sem gerðar hafi verið til að bæta aðgengi og öryggi, hafi tækifæri gefist til að hanna nýtt sánasvæði í nánu samtali við notendur. Í vor hafi gestum verið boðið að senda inn hugmyndir og alls hafi 75 tillögur borist. Í framhaldinu hafi 618 gestir svarað könnun þar sem eftirfarandi fjórar leiðir voru bornar saman: Önnur sánan þögul, í hinni má tala. Önnur sánan með ilm, hin án ilms. Önnur sánan fyrir konur, hin fyrir karla. Önnur sánan heitari en hin. Kynjaskipt fékk bæði flest jákvæð og neikvæð atkvæði Niðurstöðurnar hafi reynst mjög jafnar, en meirihluti hafi verið fyrir því að önnur sánan væri þögul en í hinni mætti tala og að önnur sánan væri heitari en hin. „Athygli vekur að sá kostur sem fékk flest jákvæð stig var mismunandi hitastig (1643 stig) og að sá kostur sem fékk fæst stig var ilmurinn (1456 stig). Þá mátti sjá að kynjaskipt sána fékk bæði flest einstök svör sem „best“ og „verst“, sem skýrir jafnar heildarniðurstöður.“ Reykjavíkurborg Útfærslan sem varð fyrir valinu taki mið af þessum niðurstöðum, það er að þögla sánan verði heitari, en í hinni megi spjalla. Skýrar óskir um fjölbreytni Þá segir að þó að ilm- og kynjaskiptar sánur hafi ekki fengið meirihluta í daglegri notkun hafi komið fram skýrar óskir um fjölbreytni. Ekki sé útilokað að slík útfærsla fái rými síðar, til dæmis með þemadögum, gusum eða tímabundinni kynjaskiptingu. Áfram verði lögð áhersla á gott samtal við notendur um þróun sánanna. Sundlaugar og baðlón Reykjavík Tengdar fréttir Nýtt fyrirkomulag í gufunni í Vesturbæjarlaug ótengt kynferðislegri áreitni 24. janúar 2016 09:00 Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Nýja sánur verða opnaðar í Vesturbæjarlaug á þriðjudaginn þegar 64 ár verða liðin frá því laugin var opnuð almenningi. Borgarstjóri opnar sánurnar við hátíðlega athöfn og verður ókeypis í laugina um morguninn. Um er að ræða þrjár sánur, ein innrauð og tvær hefðbundnar. 28. nóvember 2025 10:19 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að við endurbætur á elsta hluta Vesturbæjarlaugar, sem gerðar hafi verið til að bæta aðgengi og öryggi, hafi tækifæri gefist til að hanna nýtt sánasvæði í nánu samtali við notendur. Í vor hafi gestum verið boðið að senda inn hugmyndir og alls hafi 75 tillögur borist. Í framhaldinu hafi 618 gestir svarað könnun þar sem eftirfarandi fjórar leiðir voru bornar saman: Önnur sánan þögul, í hinni má tala. Önnur sánan með ilm, hin án ilms. Önnur sánan fyrir konur, hin fyrir karla. Önnur sánan heitari en hin. Kynjaskipt fékk bæði flest jákvæð og neikvæð atkvæði Niðurstöðurnar hafi reynst mjög jafnar, en meirihluti hafi verið fyrir því að önnur sánan væri þögul en í hinni mætti tala og að önnur sánan væri heitari en hin. „Athygli vekur að sá kostur sem fékk flest jákvæð stig var mismunandi hitastig (1643 stig) og að sá kostur sem fékk fæst stig var ilmurinn (1456 stig). Þá mátti sjá að kynjaskipt sána fékk bæði flest einstök svör sem „best“ og „verst“, sem skýrir jafnar heildarniðurstöður.“ Reykjavíkurborg Útfærslan sem varð fyrir valinu taki mið af þessum niðurstöðum, það er að þögla sánan verði heitari, en í hinni megi spjalla. Skýrar óskir um fjölbreytni Þá segir að þó að ilm- og kynjaskiptar sánur hafi ekki fengið meirihluta í daglegri notkun hafi komið fram skýrar óskir um fjölbreytni. Ekki sé útilokað að slík útfærsla fái rými síðar, til dæmis með þemadögum, gusum eða tímabundinni kynjaskiptingu. Áfram verði lögð áhersla á gott samtal við notendur um þróun sánanna.
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Tengdar fréttir Nýtt fyrirkomulag í gufunni í Vesturbæjarlaug ótengt kynferðislegri áreitni 24. janúar 2016 09:00 Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Nýja sánur verða opnaðar í Vesturbæjarlaug á þriðjudaginn þegar 64 ár verða liðin frá því laugin var opnuð almenningi. Borgarstjóri opnar sánurnar við hátíðlega athöfn og verður ókeypis í laugina um morguninn. Um er að ræða þrjár sánur, ein innrauð og tvær hefðbundnar. 28. nóvember 2025 10:19 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Nýja sánur verða opnaðar í Vesturbæjarlaug á þriðjudaginn þegar 64 ár verða liðin frá því laugin var opnuð almenningi. Borgarstjóri opnar sánurnar við hátíðlega athöfn og verður ókeypis í laugina um morguninn. Um er að ræða þrjár sánur, ein innrauð og tvær hefðbundnar. 28. nóvember 2025 10:19