Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2025 17:08 Myndin sem maðurinn tók var speglasjálfa en ekki ofan í buxnastrenginn eins og þessi mynd úr safni gæti gefið til kynna. Vísir Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í rúmlega þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að senda þrettán ára dreng typpamynd á Snapchat. Landsréttur sneri við sýknudómi Héraðsdóms Norðurlands eystra. Þrettán ára fórnarlambið verður senn lögráða því í apríl verða fimm ár liðin síðan málið kom upp. Maðurinn var sakaður um að hafa eftir stutt samskipti á Snapchat sent stráknum mynd sem sýndi líkama karlmanns þar sem hann stóð nakinn fyrir framan spegil, með handklæði yfir annað lærið sem huldi typpi hans að hluta. Drengurinn sýndi föður sínum strax myndina sem hafði samband við lögreglu. Rannsókn lögreglu var um margt áfátt að því er fram kemur í niðurstöðu héraðsdóms og Landsréttar. Alls voru fjórar myndir í gögnum lögreglu, þeirra á meðal andlitsmynd af manninum, en ekki lá fyrir hvernig þær hefðu borist þangað. Maðurinn breytti framburði sínum fyrir dómi. Hann hafði í skýrslutöku gengist við að vera maður á mynd sem sagðist fyrir héraðsdómi hafa verið undir þrýstingi hjá lögreglu og sagt rangt frá. Fór svo að héraðsdómur sýknaði manninn. Landsréttur taldi skýringar mannsins á breyttum framburði ekki trúverðugar. Þá lá fyrir að notendanafn þess sem sendi myndina var hið sama og maðurinn notaði á vefnum Einkamál.is. Landsréttur fann að rannsókn lögreglu meðal annars hvað varðaði að hafa ekki leitað til Snapchat Inc. fyrr en þremur árum eftir að málið kom upp. Gögn sem til stóð að fá frá fyrirtækinu voru þá týnd og tröllum gleymd. Var maðurinn dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Bótakröfu fyrir hönd drengsins var vísað aftur heim í hérað til meðferðar í einkamáli. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Þrettán ára fórnarlambið verður senn lögráða því í apríl verða fimm ár liðin síðan málið kom upp. Maðurinn var sakaður um að hafa eftir stutt samskipti á Snapchat sent stráknum mynd sem sýndi líkama karlmanns þar sem hann stóð nakinn fyrir framan spegil, með handklæði yfir annað lærið sem huldi typpi hans að hluta. Drengurinn sýndi föður sínum strax myndina sem hafði samband við lögreglu. Rannsókn lögreglu var um margt áfátt að því er fram kemur í niðurstöðu héraðsdóms og Landsréttar. Alls voru fjórar myndir í gögnum lögreglu, þeirra á meðal andlitsmynd af manninum, en ekki lá fyrir hvernig þær hefðu borist þangað. Maðurinn breytti framburði sínum fyrir dómi. Hann hafði í skýrslutöku gengist við að vera maður á mynd sem sagðist fyrir héraðsdómi hafa verið undir þrýstingi hjá lögreglu og sagt rangt frá. Fór svo að héraðsdómur sýknaði manninn. Landsréttur taldi skýringar mannsins á breyttum framburði ekki trúverðugar. Þá lá fyrir að notendanafn þess sem sendi myndina var hið sama og maðurinn notaði á vefnum Einkamál.is. Landsréttur fann að rannsókn lögreglu meðal annars hvað varðaði að hafa ekki leitað til Snapchat Inc. fyrr en þremur árum eftir að málið kom upp. Gögn sem til stóð að fá frá fyrirtækinu voru þá týnd og tröllum gleymd. Var maðurinn dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Bótakröfu fyrir hönd drengsins var vísað aftur heim í hérað til meðferðar í einkamáli.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira