Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. desember 2025 22:30 Unnur Hermannsdóttir er leikskólastjóri á Rauðuborg. Vísir/Bjarni Allt að helmingur barna sem eru á leikskólum í borginni hefur verið fjarverandi síðustu vikur vegna veikinda. Leikskólastjóri segist ekki muna eftir öðru eins á rúmlega þrjátíu ára starfsferli. Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“ Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“
Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira