Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2025 15:55 Þórður Atlason framkvæmdastjóri Atlas starfaði hjá Amazon Web Service í Bandaríkjunum og ætlar nú að nýta þekkingu sína þaðan heima á Íslandi. Vísir/Lýður Valberg Hugbúnaðarverkfræðingur sem starfaði hjá stærsta vefþjónustufyrirtæki heims segir mikilvægt að Íslendingar geti geymt tölvugögn innanlands út frá öryggissjónarmiðum. Hann hefur ásamt góðum hópi unnið að slíkri lausn. Sprotafyrirtækið Atlas kynnti í dag nýtt kerfi sem gerir vinnslu og geymslu ganga á Íslandi mögulega án þess að reiða sig á tæknirisa í útlöndum og sæstrengi. Hugmyndin kemur frá Þórði sem er hugbúnaðarverkfræðingur en hann starfaði í fjögur ár í Bandaríkjunum hjá Amazon Web Service sem er stærsta skýjafyrirtæki heims. Þangað senda Íslendingar töluvert af stafrænum gögnum. „Yfir þriðjungur af allri netumferð í heiminum rennur í gegnum þeirra þjóna,“ segir Þórður Atlason, framkvæmdastjóri og meðstjórnandi Atlas. Þórður taldi eftir að hafa unnið þar þörf á kerfi á Íslandi þar sem gögn færu aldrei frá landinu. „Gögnin sem eru geymd hér eru þá geymd innan íslenskrar lögsögu þar sem það hefur enginn annar aðili, ekkert annað stjórnvald eða aðrir hnýsnir aðilar aðgang að gögnunum sem kann að vera raunin annars staðar. Þar fyrir utan styrkir þetta innlendan tækniiðnað. Þetta styrkir innlenda þekkingu á hýsingu og gerir okkur öll öruggari í starfrænum heimi.“ Ekkert svona fyrirtæki sé starfandi á Íslandi í dag. „Þetta hefur verið reynt áður fyrir fimmtán árum. Núna er landslagið orðið töluvert annað. Í fyrsta lagi erum við lengra komin í skýjavæðingu. Það er orðið náttúrulegt að fara með gögn í skýin og vera ekki sjá um sína eigin innviði, sýna eigin þjóna og sitt járn. Þar fyrir utan þá er óstöðugleikinn í geópólitíska landslaginu orðinn einfaldlega þannig að við erum farin að hugsa okkur tvisvar um áður en við sendum gögn þvers og krus austan og vestan lands.“ Tækni Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Sprotafyrirtækið Atlas kynnti í dag nýtt kerfi sem gerir vinnslu og geymslu ganga á Íslandi mögulega án þess að reiða sig á tæknirisa í útlöndum og sæstrengi. Hugmyndin kemur frá Þórði sem er hugbúnaðarverkfræðingur en hann starfaði í fjögur ár í Bandaríkjunum hjá Amazon Web Service sem er stærsta skýjafyrirtæki heims. Þangað senda Íslendingar töluvert af stafrænum gögnum. „Yfir þriðjungur af allri netumferð í heiminum rennur í gegnum þeirra þjóna,“ segir Þórður Atlason, framkvæmdastjóri og meðstjórnandi Atlas. Þórður taldi eftir að hafa unnið þar þörf á kerfi á Íslandi þar sem gögn færu aldrei frá landinu. „Gögnin sem eru geymd hér eru þá geymd innan íslenskrar lögsögu þar sem það hefur enginn annar aðili, ekkert annað stjórnvald eða aðrir hnýsnir aðilar aðgang að gögnunum sem kann að vera raunin annars staðar. Þar fyrir utan styrkir þetta innlendan tækniiðnað. Þetta styrkir innlenda þekkingu á hýsingu og gerir okkur öll öruggari í starfrænum heimi.“ Ekkert svona fyrirtæki sé starfandi á Íslandi í dag. „Þetta hefur verið reynt áður fyrir fimmtán árum. Núna er landslagið orðið töluvert annað. Í fyrsta lagi erum við lengra komin í skýjavæðingu. Það er orðið náttúrulegt að fara með gögn í skýin og vera ekki sjá um sína eigin innviði, sýna eigin þjóna og sitt járn. Þar fyrir utan þá er óstöðugleikinn í geópólitíska landslaginu orðinn einfaldlega þannig að við erum farin að hugsa okkur tvisvar um áður en við sendum gögn þvers og krus austan og vestan lands.“
Tækni Netöryggi Tölvuárásir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira