Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 06:00 Það er kalt í Bandaríkjunum þessa helgina og því er von á snjóleik í dag eins og James Cook og Buffalo Bills félagar fengu að kynnast á dögunum. Getty/Kevin Sabitus Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er einnig í fullum gangi og fimm leikir verða í beinni í dag. Dagurinn byrjar með fjórum leikjum klukkan 14.00 en endar með leik Brentford og Leeds. Allur dagurinn verður síðan gerður upp í Sunnudagsmessunni eftir lokaleikinn. Sunnudagurinn er heilagur fyrir NFL-áhugafólk og það verða sýndir tveir leikir beint í dag auk þess að það er hægt að fylgjast með öllum leikjum í NFL Red Zone. Leikir dagsins eru leikur New England Patriots og Buffalo Bills klukkan 18.00 og seinni leikurinn er síðan á milli Los Angeles Rams og Detroit Lions. Það verður einnig sýnt beint frá golfmóti og leik í bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.10 hefst bein útsending frá leik Brentford og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst bein útsending frá leik New England Patriots og Buffalo Bills í NFL-deildinni. Klukkan 21.20 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Rams og Detroit Lions í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst útsending frá NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni á sama tíma. SÝN Sport 4 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 09.30 hefst útsending frá Alfred Dunhill Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL-íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Enska úrvalsdeildin í fótbolta er einnig í fullum gangi og fimm leikir verða í beinni í dag. Dagurinn byrjar með fjórum leikjum klukkan 14.00 en endar með leik Brentford og Leeds. Allur dagurinn verður síðan gerður upp í Sunnudagsmessunni eftir lokaleikinn. Sunnudagurinn er heilagur fyrir NFL-áhugafólk og það verða sýndir tveir leikir beint í dag auk þess að það er hægt að fylgjast með öllum leikjum í NFL Red Zone. Leikir dagsins eru leikur New England Patriots og Buffalo Bills klukkan 18.00 og seinni leikurinn er síðan á milli Los Angeles Rams og Detroit Lions. Það verður einnig sýnt beint frá golfmóti og leik í bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 16.10 hefst bein útsending frá leik Brentford og Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.35 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið verður yfir alla leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst bein útsending frá leik New England Patriots og Buffalo Bills í NFL-deildinni. Klukkan 21.20 hefst bein útsending frá leik Los Angeles Rams og Detroit Lions í NFL-deildinni. Sýn Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 17.55 hefst útsending frá NFL Red Zone þar sem fylgst er með öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni á sama tíma. SÝN Sport 4 Klukkan 13.50 hefst bein útsending frá leik West Ham og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sýn Sport 5 Klukkan 09.30 hefst útsending frá Alfred Dunhill Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 23.05 hefst bein útsending frá leik Minnesota Wild og Boston Bruins í NHL-íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira