Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2025 06:02 Ricky Evans mætti skrautlegur til leiks í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Getty/Andrew Redington Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á mánudögum. Lokaleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni verður sýndur beint frá Old Trafford þar sem Manchester United tekur á móti Bournemouth. Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Það má heldur ekki gleyma þætti af Bónus deild Extra þar sem farið verður yfir síðustu viku í íslenska körfuboltanum á skemmtilegan og öðruvísi hátt. Kvöldið endar svo á leik úr bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst nýjasti þátturinn af „Bónus deildin - Extra“ þar sem Stefán Árni, Tómas og Nablinn fara yfir síðustu viku í íslenska körfuboltanum. Sýn Sport Klukkan 19.40 hefst bein útsending frá leik Manchester United og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Florida Panthers í NHL-íshokkídeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Lokaleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni verður sýndur beint frá Old Trafford þar sem Manchester United tekur á móti Bournemouth. Heimsmeistaramótið í pílukasti er komið í fullan gang og það verður að sjálfsögðu bein útsending úr Ally Pally. Fyrst frá klukkan 12.25 og svo aftur frá klukkan 19.00. Það má heldur ekki gleyma þætti af Bónus deild Extra þar sem farið verður yfir síðustu viku í íslenska körfuboltanum á skemmtilegan og öðruvísi hátt. Kvöldið endar svo á leik úr bandarísku íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Sýn Sport Ísland Klukkan 20.00 hefst nýjasti þátturinn af „Bónus deildin - Extra“ þar sem Stefán Árni, Tómas og Nablinn fara yfir síðustu viku í íslenska körfuboltanum. Sýn Sport Klukkan 19.40 hefst bein útsending frá leik Manchester United og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti, World Darts Championship, frá Alexandra Palace í London. Klukkan 00.05 hefst bein útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Florida Panthers í NHL-íshokkídeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira