Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2025 22:35 Ryan Searle var sá fyrsti til að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum á HM. Getty/James Fearn Heimsmeistarinn Luke Littler og hinn sjóðheiti Ryan Searle urðu í kvöld fyrstir til að tryggja sér farseðilinn í átta manna úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Fjórða umferð HM í pílu hófst í kvöld og þar héldu tveir af heitustu mönnum mótsins sigurgöngu sinni áfram.Ryan Searle vann sinn leik mjög létt en Luke Littler þurfti að svitna í fyrsta sinn á þessu móti enda að mæta fyrrverandi heimsmeistara, Rob Cross. Josh Rock byrjaði kvöldhlutann á því að vinna Callan Rydz 4-1 og verða sá síðasti til að komast í gegnum þriðju umferðina. Luke Littler vann 4-2 sigur á Rob Cross í lokaleik kvöldsins en þar voru tveir heimsmeistarar að mætast. Cross sýndi flott tilþrif í leiknum og það munaði ekki miklu að hann kæmi leiknum í oddasettið. Ryan Searle, eða Þungarokkið eins og hann er kallaður, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 4-0 sigur á James Hurrell. Searle hefur enn ekki tapað setti á heimsmeistaramótinu en var þarna að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum í fyrsta sinn. „Mér fannst þetta alls ekki nógu gott þannig að það er risastórt að ná hundrað í meðaltali. Ég óska James alls hins besta í framtíðinni, hann er fínn gaur,“ sagði Ryan Searle eftir sigurinn. „Ég veit eiginlega ekki hvað gerðist. Ég kastaði bara nokkrum pílum og náði að vinna. Nokkrir frídagar og svo á konan mín afmæli á morgun og ég er ekki búinn að kaupa kort handa henni eða neitt,“ sagði Searle. „Ef mér finnst ég vera að kasta vel þá veit ég ekki hvaða meðaltali ég næ. Það er miklu meira í vændum frá mér. Ég er bara þakklátur,“ sagði Searle. Pílukast Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Sjá meira
Fjórða umferð HM í pílu hófst í kvöld og þar héldu tveir af heitustu mönnum mótsins sigurgöngu sinni áfram.Ryan Searle vann sinn leik mjög létt en Luke Littler þurfti að svitna í fyrsta sinn á þessu móti enda að mæta fyrrverandi heimsmeistara, Rob Cross. Josh Rock byrjaði kvöldhlutann á því að vinna Callan Rydz 4-1 og verða sá síðasti til að komast í gegnum þriðju umferðina. Luke Littler vann 4-2 sigur á Rob Cross í lokaleik kvöldsins en þar voru tveir heimsmeistarar að mætast. Cross sýndi flott tilþrif í leiknum og það munaði ekki miklu að hann kæmi leiknum í oddasettið. Ryan Searle, eða Þungarokkið eins og hann er kallaður, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 4-0 sigur á James Hurrell. Searle hefur enn ekki tapað setti á heimsmeistaramótinu en var þarna að tryggja sér sæti í átta manna úrslitunum í fyrsta sinn. „Mér fannst þetta alls ekki nógu gott þannig að það er risastórt að ná hundrað í meðaltali. Ég óska James alls hins besta í framtíðinni, hann er fínn gaur,“ sagði Ryan Searle eftir sigurinn. „Ég veit eiginlega ekki hvað gerðist. Ég kastaði bara nokkrum pílum og náði að vinna. Nokkrir frídagar og svo á konan mín afmæli á morgun og ég er ekki búinn að kaupa kort handa henni eða neitt,“ sagði Searle. „Ef mér finnst ég vera að kasta vel þá veit ég ekki hvaða meðaltali ég næ. Það er miklu meira í vændum frá mér. Ég er bara þakklátur,“ sagði Searle.
Pílukast Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Sjá meira