Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 22:51 Gian van Veen er ríkjandi Evrópumeistari og getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn annað kvöld. Getty/Steven Paston Heimsmeistari unglinga mætir heimsmeistara fullorðinna í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í ár en þeir munu þar með bjóða upp á yngsta úrslitaleik sögunnar. Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér sæti í sínum fyrsta úrslitaleik á HM eftir 6-3 sigur á reynsluboltanum Gary Anderson. Leikur þeirra í kvöld var frábær skemmtun og það var magnað að sjá Van Veen komast í 4-1 þrátt fyrir frábæra spilamennsku hjá Anderson. Sá hollenski spilaði bara enn betur. Anderson komst í 1-0 með því að vinna fyrsta settið 3-1. Van Veen var fljótur að jafna og var síðan kominn í 3-1 í settum eftir fjórða settið. Fimmta settið var síðan eitt það rosalegasta sem hefur beðið upp á á HM: Anderson var þá meðaltal upp á 117 en það dugði ekki því Van Veen tryggði sér sigur í oddaleggnum og var þar með kominn í 4-1 í leiknum. Brekkan var því brött fyrir reynsluboltann. Anderson bauð samt upp á smá endurkomu og minnkaði muninn í 4-3 með því að vinna tvö sett í röð en sá hollenski fór ekkert á taugum og tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu tvö settin. Van Veen mætir Luke Littler í úrslitaleiknum en Littler, sem er ríkjandi heimsmeistari, er aðeins átján ára. Meðalaldurinn í úrslitaleiknum verður því rétt yfir tvítugu. Gian van Veen hefur átt frábært ár en hann varð Evrópumeistari fyrr á árinu og hefur einnig tvisvar orðið heimsmeistari unglinga. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Gian van Veen tryggði sér sæti í sínum fyrsta úrslitaleik á HM eftir 6-3 sigur á reynsluboltanum Gary Anderson. Leikur þeirra í kvöld var frábær skemmtun og það var magnað að sjá Van Veen komast í 4-1 þrátt fyrir frábæra spilamennsku hjá Anderson. Sá hollenski spilaði bara enn betur. Anderson komst í 1-0 með því að vinna fyrsta settið 3-1. Van Veen var fljótur að jafna og var síðan kominn í 3-1 í settum eftir fjórða settið. Fimmta settið var síðan eitt það rosalegasta sem hefur beðið upp á á HM: Anderson var þá meðaltal upp á 117 en það dugði ekki því Van Veen tryggði sér sigur í oddaleggnum og var þar með kominn í 4-1 í leiknum. Brekkan var því brött fyrir reynsluboltann. Anderson bauð samt upp á smá endurkomu og minnkaði muninn í 4-3 með því að vinna tvö sett í röð en sá hollenski fór ekkert á taugum og tryggði sér sigurinn með því að vinna síðustu tvö settin. Van Veen mætir Luke Littler í úrslitaleiknum en Littler, sem er ríkjandi heimsmeistari, er aðeins átján ára. Meðalaldurinn í úrslitaleiknum verður því rétt yfir tvítugu. Gian van Veen hefur átt frábært ár en hann varð Evrópumeistari fyrr á árinu og hefur einnig tvisvar orðið heimsmeistari unglinga.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjá meira