Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2026 15:32 Ísidór og Sindri mæta fyrir Hæstarétt eftir rétt rúman mánuð. Vísir/Vilhelm Hryðjuverkamálið svokallaða er komið á dagskrá Hæstaréttar. Málið verður tekið fyrir þann 11. febrúar næstkomandi en tæpt ár er síðan Landsréttur staðfesti sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur. Hæstiréttur samþykkti í maí síðastliðnum að taka málið fyrir en að mati réttarins hefur málið verulega almenna þýðingu. Mbl.is greinir fyrst frá að málið sé komið á dagskrá. Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson eru ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka og vopnalagabrot. Á báðum dómsstigum hafa þeir verið sýknaðir af hryðjuverkahluta ákærunnar. Sindri var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Landsrétti fyrir vopnalagabrot og Ísidór í fimmtán mánaða fangelsi. Nánari umfjöllun um dóm Landsréttar má finna hér: Fær nýjan verjanda Hæstiréttur mun ekki skoða þann hluta málsins er varðar vopnalagabrot. Fram kom í rökstuðningi ríkissaksóknara þegar hann óskaði eftir áfrýjunarleyfi að tvímenningarnir hefðu verið ranglega sýknaðir af hryðjuverkaákærunni og dómurinn væri því bersýnilega rangur. Taldi hann jafnframt mikilvægt að fá úrlausn hæstaréttar í málinu. Sveinn Andri Sveinsson verjandi Sindra Snæs fær 120 mínútur í málflutningartíma fyrir Hæstarétti en Ásgeir Þór Árnason, nýr verjandi Ísidórs, fær sextíu mínútur. Einar Oddur Sigurðsson, hefur hingað til verið verjandi hans en er ekki með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Bæði Ásgeir og Einar Oddur eru eigendur á lögmannsstofunni Lögmáli. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Tengdar fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Einn sakborninga í hryðjuverkamálinu svokallaða segir í hlaðvarpsviðtali að hann finni ekki fyrir ábyrgð á skotárásum sem framdar hafi verið með vopnum sem hann smíðaði. Í þættinum talar hann opinskátt um að vera „hægri öfgamaður“. 19. júlí 2025 15:24 Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir Hryðjuverkamálið svokallaða. Sakborningar þess, Sindri Snær Birgisson, 27 ára, og Ísidór Nathansson, 26 ára, hafa verið sýknaðir af ákæru um tilraun til hryðjuverka, bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Landsrétti. 17. maí 2025 16:25 Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna hryðjuverkamálsins svokallaða. 5. apríl 2025 15:57 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Hæstiréttur samþykkti í maí síðastliðnum að taka málið fyrir en að mati réttarins hefur málið verulega almenna þýðingu. Mbl.is greinir fyrst frá að málið sé komið á dagskrá. Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson eru ákærðir fyrir tilraun til hryðjuverka og vopnalagabrot. Á báðum dómsstigum hafa þeir verið sýknaðir af hryðjuverkahluta ákærunnar. Sindri var dæmdur í átján mánaða fangelsi í Landsrétti fyrir vopnalagabrot og Ísidór í fimmtán mánaða fangelsi. Nánari umfjöllun um dóm Landsréttar má finna hér: Fær nýjan verjanda Hæstiréttur mun ekki skoða þann hluta málsins er varðar vopnalagabrot. Fram kom í rökstuðningi ríkissaksóknara þegar hann óskaði eftir áfrýjunarleyfi að tvímenningarnir hefðu verið ranglega sýknaðir af hryðjuverkaákærunni og dómurinn væri því bersýnilega rangur. Taldi hann jafnframt mikilvægt að fá úrlausn hæstaréttar í málinu. Sveinn Andri Sveinsson verjandi Sindra Snæs fær 120 mínútur í málflutningartíma fyrir Hæstarétti en Ásgeir Þór Árnason, nýr verjandi Ísidórs, fær sextíu mínútur. Einar Oddur Sigurðsson, hefur hingað til verið verjandi hans en er ekki með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Bæði Ásgeir og Einar Oddur eru eigendur á lögmannsstofunni Lögmáli.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Dómsmál Tengdar fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Einn sakborninga í hryðjuverkamálinu svokallaða segir í hlaðvarpsviðtali að hann finni ekki fyrir ábyrgð á skotárásum sem framdar hafi verið með vopnum sem hann smíðaði. Í þættinum talar hann opinskátt um að vera „hægri öfgamaður“. 19. júlí 2025 15:24 Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir Hryðjuverkamálið svokallaða. Sakborningar þess, Sindri Snær Birgisson, 27 ára, og Ísidór Nathansson, 26 ára, hafa verið sýknaðir af ákæru um tilraun til hryðjuverka, bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Landsrétti. 17. maí 2025 16:25 Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna hryðjuverkamálsins svokallaða. 5. apríl 2025 15:57 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
„Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Einn sakborninga í hryðjuverkamálinu svokallaða segir í hlaðvarpsviðtali að hann finni ekki fyrir ábyrgð á skotárásum sem framdar hafi verið með vopnum sem hann smíðaði. Í þættinum talar hann opinskátt um að vera „hægri öfgamaður“. 19. júlí 2025 15:24
Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir Hryðjuverkamálið svokallaða. Sakborningar þess, Sindri Snær Birgisson, 27 ára, og Ísidór Nathansson, 26 ára, hafa verið sýknaðir af ákæru um tilraun til hryðjuverka, bæði í Héraðsdómi Reykjavíkur og í Landsrétti. 17. maí 2025 16:25
Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar vegna hryðjuverkamálsins svokallaða. 5. apríl 2025 15:57