Mun ekki aðhafast að svo stöddu
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis segir nefndina líta himinháar greiðslur ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru alvarlegum augum, nefndin muni fylgjast með vinnu dómsmálaráðuneytisins vegna málsins en ekki aðhafast að svo stöddu.