Ísland í dag - Ævintýraheimur á Vestfjörðum

Við kíkjum á Vestfirði þar sem Þorsteinn Másson situr fyrir svörum um lífið í Bolungarvík. Hann tekur okkur svo í siglingu þar sem við kíkjum á hvalina í Ísafjarðadjúpi og fylgjumst með hvalafjölskyldu leika listir sínar.

357
09:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag