Líf og fjör í Lapplandi

Mikið líf er nú í jólaþorpinu í finnska héraðinu Lapplandi þar sem má sjá hreindýr, álfa og sjálfan jólasveininn á sleða. Þorpið, sem er rétt utan við borgina Rovaniemi, hefur verið yfirlýst heimili jólasveinsins frá árinu 1980 og er meðal vinsælustu áfangastaða Finnlands.

25
01:09

Vinsælt í flokknum Fréttir