Platan í heild: Ultravox - Quartet

Sjötta plata bresku nýbylgjusveitarinnar Ultravox kom út haustið 1982. Hér er á ferðinni eitt allra besta verk sveitarinnar enda var það enginn annar en George Martin sem pródúseraði. platan inniheldur smelli á borð við Hymn, Reap the wild wind, Visions in blue og We came to dance.

51
52:12

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan