Lilja Katrín frumsýndi nýja gólfæfingu í París
Fimleikakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir keppti á heimsbikarmóti í París í síðasta mánuði og frumsýndi þar nýja gólfæfingu, sem verður endurtekin á heimsmeistaramótinu í Jakarta, Indónesíu í lok þessa mánaðar.