Ísland í dag - Ákveðinn matur hjálpaði í krabbameins meðferðinni

Elín notaði ákveðinn mat sem hjálp í krabbameins meðferðinni. Framkvæmdastjórinn og frumkvöðullinn Elín Kristín Guðmundsdóttir fékk brjóstakrabbamein árið 2018 og ákvað í framhaldi af því að breyta alveg um mataræði til þess að styrkja líkamann í krabbameins lyfjagjöfinni og geislameðferðinni. Elín segir að það hafi hjálpað henni gríðarlega í allri meðferðinni og í dag er hún stálhraust og eldhress. Og í framhaldi af breyttu mataræði þar sem hún varð vegna, stofnaði hún vegan fyrirtæki sem hefur alveg slegið í gegn. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði málið.

35
15:07

Vinsælt í flokknum Ísland í dag