Fjögur banaslys á árinu

Íslendingur á áttræðisaldri lést í umferðarslysinu á hringveginum milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur í gær. Þrír voru fluttir með þyrlu á Landspítala og samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er enginn þeirra í lífshættu.

7
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir