Innlit í nýtt íþróttamannvirki Skagamanna sem er á lokametrunum

ÍA tryggði sér sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir útisigur á Fjölni. Liðið er nú þegar búið að vinna 1.deildina. En aðstaða Skagamanna mun breytast gríðarlega strax á næsta ári.

299
02:25

Vinsælt í flokknum Körfubolti