SA og flugumferðarstjórar funda

Samninganefndir flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins hafa setið á fundi hjá ríkissáttasemjara í allan dag. Smári Jökull hefur fylgst með kjaradeildunni og er staddur í Karphúsinu.

16
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir